Fara í efni

Fréttir

Skólasetning í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku

Upphaf skólaárs nemenda í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku verður föstudaginn 18. ágúst 2017. Þá mæta nemendur á kynningardag í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Íþróttaakademía Keilis brautskráir 47 þjálfara

Keilir útskrifaði 115 nemendur við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 9. júní, þar af alls 65 úr Íþróttaakademíu Keilis.
Lesa meira

Lauk einkaþjálfaranámi 62 ára gamall

Árni Stefánsson, íþróttakennari á Sauðárkróki, dúxaði 62 ára gamall í ÍAK einkaþjálfaranámi Keilis. Hann var í skemmtilegu viðtali í Fréttablaðinu 16. maí síðastliðinn.
Lesa meira

Námskeið um nýjungar í líkamsrækt

Íþróttaakademía Keilis býður upp á tveggja daga námskeið um nýjungar í líkamsrækt, þar á meðal Animal Flow, með einkaþjálfurunum Ben Pratt og Richard Scrivener.
Lesa meira

Terry Palechuk kennir snjóflóða- og skíðaáfanga í Leiðsögunámi Keilis

Terry Palechuk kennir áfanga um viðbrögð við snjóflóðum og nýjan áfanga um fjallaskíðamennsku í Leiðsögunámi Keilis og TRU í ævintýraferðamennsku.
Lesa meira

Heimsókn fulltrúa Félags fótaaðgerðafræðinga

Fulltrúar Félags fótaaðgerðafræðinga heimsóttu Keili föstudaginn 3. febrúar síðastliðinn. Markmið fundarins var að koma á lifandi sambandi milli félagsins og Keilis vegna námsbrautar Keilis í fótaaðgerðafræðum.
Lesa meira

Rhiannon Bronstein kennir skyndihjálp í óbyggðum

Rhiannon Bronstein frá Wilderness Medical Associates kennir þessa dagana námskeið í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku um skyndihjálp í óbyggðum.
Lesa meira

Keilir býður upp á nýtt nám í fótaaðgerðarfræði

Keilir býður upp á nám í fótaaðgerðarfræði frá vorönn 2017 með fyrirvara um næga þátttöku. Áætlað er að námið hefjist um miðjan febrúar og er umsóknarfrestur til 23. janúar.
Lesa meira

Styrktarþjálfaranámskeið með Dietmar Wolf

Íþróttaakademía Keilis býður upp á námskeið hjá Dietmar Wolf, landsliðsþjálfara norska landsliðsins í kraftlyftingum og kennara í styrktarþjálfaranámi ÍAK, þar sem farið verður yfir álag í styrktarþjálfun (workload and intension) og tækni í kraftlyftingargreinunum.
Lesa meira

Námskeið um viðbrögð og sjálfsbjörgun í snjóflóðum

Leiðsögunám Keilis í ævintýraferðamennsku og AST í Kanada bjóða upp á námskeið um viðbrögð við snjóflóðum og sjálfsbjörgun 21. - 23. mars 2017.
Lesa meira