Fara í efni

Fréttir

Námskeið um hreyfigreiningar

ÍAK býður upp á frítt örnámskeið um hreyfigreiningar og leiðréttingaræfingar á Akureyri 9. júlí næstkomandi.
Lesa meira

Kynning á leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku

Kynningarfundur um nýtt leiðsögunám í ævintýraferðamennsku verður haldinn í Keili 16. júlí næstkomandi.
Lesa meira

Ennþá hægt að sækja um í ÍAK styrktarþjálfun

Umsóknarfrestur um nám í ÍAK einkaþjálfun rann út 19. júní en ennþá eru nokkur pláss laus í ÍAK styrktarþjálfun.
Lesa meira

Fyrirlestur um þjálfun íþróttafólks

Íþróttaakademía Keilis býður upp á ókeypis fyrirlestur um styrktar- og ástandsþjálfun afreksfólks í íþróttum, á Akureyri föstudaginn 24. maí.
Lesa meira

Kynning á ketilbjölluþjálfun í ÍAK einkaþjálfaranáminu

Mark Wesley Johnson, íþróttafræðingur og afreksmaður í frjálsum íþróttum kynnti ketilbjölluþjálfun með verklegri kennslu fyrir nemendum ÍAK.
Lesa meira

Þjálfarabúðir með Robert Linkul og Mike Martino

Íþróttaakademía Keilis stendur fyrir þjálfarabúðum 4. - 5. maí næstkomandi ætlaðar einkaþjálfurum og áhugafólki um hámarksárangur í þjálfun.
Lesa meira

Vinnuhelgi ÍAK

Þriggja daga vinnuhelgi ÍAK einkaþjálfaranema að baki með 75 nemendum frá öllu landinu.
Lesa meira

Námskeið fyrir hjólreiða- og þríþrautarfólk

Harvey Newton stendur fyrir námskeiði í styrktarþjálfun hjólreiðafólks "Strength Training for Cyclist" í janúar.
Lesa meira

Námskeið í ólympískum lyftingum

ÍAK stendur fyrir námskeiði í ólympískum lyftingum með Harvey Newton, MA, CSCS, einum fremsta lyftingaþjálfara Bandaríkjanna.
Lesa meira

Skólasetning ÍAK

Helgina 17. - 19. ágúst fór fram skólasetning ÍAK einkaþjálfara náms Keilis.
Lesa meira