Fara í efni

Rhiannon Bronstein kennir skyndihjálp í óbyggðum

Rhiannon Bronstein kennir þessa dagana námskeið í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku um skyndihjálp í óbyggðum ásamt Jeff Baierlein.

Rhiannon er leiðbeinandi hjá Wilderness Medical Associates í Bandaríkjunum. Hún vinnur bæði við sjúkraflutningar (Emergency Medical Technician) í Seattle og leiðir óbyggðaferðir fyrir ungt fólk í Alaska.