Fara í efni

Fréttir

Innritun hafin í nám í fótaaðgerðafræði á haustönn 2020

Umsóknarfrestur um nám í fótaaðgerðafræði á haustönn 2020 er til 29. apríl næstkomandi. Bóklegur hluti námsins fer fram í fjarnámi en staðlotur fara fram á Ásbrú í Reykjanesbæ. Miklir atvinnumöguleikar um allt land.
Lesa meira

ÍAK einkaþjálfaranám Keilis hefst í ágúst

ÍAK einkaþjálfaranám Keilis hefst næst í ágúst 2020. Námið er vottað af Europe Active á fjórða þrepi samkvæmt reglum Evrópusambandsins og fá útskrifaðir ÍAK einkaþjálfarar skráningu í EREPS gagnagrunn stofnunarinnar.
Lesa meira

Nýtt einkaþjálfaranám Keilis í fjarnámi hlýtur evrópska gæðavottun

Europe Active stofnunin, sem hefur umsjón með gæða- og vottunarmálum einkaþjálfara og líkamsræktarstöðva í Evrópu, hefur gæðavottað nýtt einkaþjálfaranám Keilis undir heitinu Nordic Fitness Education (NFE). Í tilkynningu þeirra kemur fram að um sé að ræða fyrsta einkaþjálfaranámið á alþjóðavísu sem samtökin viðurkenna sem er í 100% fjarnámi.
Lesa meira

Upplýsingar til nemenda Íþróttaakademíunnar vegna samkomubanns

Vegna samkomubanns á Íslandi sökum COVID-19 mun engin kennsla fara fram í húsnæði Keilis frá og með miðnætti 16. mars til mánudagsins 13. apríl að öllu óbreyttu.
Lesa meira

Frí einkaþjálfun hjá nemendum ÍAK

Nemendur í ÍAK einkaþjálfaranámi bjóða einstaklingum upp á fría einkaþjálfun í allt að fimm skipti á tímabilinu 23. mars – 1. maí 2020.
Lesa meira

Fjallamennska í Morgunblaðinu

Í Morgunblaði dagsins birtist skemmtilegt viðtal við Garðar Hrafn Sigurjónsson, en Garðar kennir fjallamennsku í Leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku við Keili.
Lesa meira

Dietmar Wolf heldur staðlotu í ÍAK styrktarþjálfaranámi

Dietmar Wolf heldur staðlotu í ÍAK styrktarþjálfaranámi Keilis um þessar mundir. Wolf hefur um áraraðir gegnt stöðu aðalráðgjafa norska kraftlyftingasambandsins ásamt því að hafa sinnt starfi yfirþjálfara norska landsliðsins í kraftlyftingum í um 21 ár. Í dag starfar Wolf sem yfirþjálfari þýska landsliðsins.
Lesa meira

Fótaaðgerðafræðingar útskrifast í þriðja sinn

Sjö nemendur brautskráðust í þriðju útskrift námsbrautar Keilis í fótaaðgerðafræði við hátíðlega athöfn í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ, föstudaginn 17. janúar 2020.
Lesa meira

ÍAK styrkatarþjálfaranám hefst í byrjun janúar

ÍAK styrktarþjálfaranám Keilis hefst næst í byrjun janúar 2020 og er umsóknarfrestur um nám til 13. desember næstkomandi. Um er að ræða einstakt nám fyrir fagfólk í styrktar- og ástandsþjálfun íþróttafólks.
Lesa meira

Eitt fyrsta námskeið í heiminum fyrir þjálfara um bættar svefnvenjur

Íþróttaakademía Keilis hefur sett saman nýstárlegt námskeið um svefn og áhrif svefnraskana á líkamsrækt - Sleep Recovery Specialist. Þetta er fyrsta námskeiðið í Evrópu sem leggur áherslu á svefn og bata, og er sérstaklega hannað til að votta fagfólk í líkamsrækt í viðfangsefninu.
Lesa meira