Fara í efni

Námskeið um nýjungar í líkamsrækt

Á námskeiðinu verður hægt að læra um Animal Flow sem líkamsræktarform
Á námskeiðinu verður hægt að læra um Animal Flow sem líkamsræktarform

Íþróttaakademía Keilis býður upp á tveggja daga námskeið um nýjungar í líkamsrækt, þar á meðal Animal Flow, með einkaþjálfurunum Ben Pratt og Richard Scrivener. Á námskeiðinu munu þátttakendur geta aukið þekkingu sína á viðskiptahlið einkaþjálfunar, næringu og hagnýtri færni í líkamsrækt, með því að fræðast um nýjar áherslur og framúrstefnulegar þjálfunaraðferðir. Leiðbeinendur verða tveir af leiðandi líkamsræktarfrömuðum Bretlands, sem hafa sérhannað námskeiðið með það að leiðarljósi auka þekkingu fagfólks með nýjum æfingum og þjálfunaraðferðum.

Meðal áhersluatriða verða: Top personal training business tips, Intermittent fasting, Optimal movement - medicine ball style, Animal Flow, Weight loss is a hormonal problem, Regressive bodyweight skills training, Dumbbell training with a difference og Functional group conditioning.

Dagskrá námskeiðisins birt með fyrirvara um breytingar [PDF] 

Skráning og nánari upplýsingar

Námskeiðið fer fram í Verslunarskóla Íslands (bóklegur hluti) og WorldClass Kringlunni (verklegur hluti), föstudaginn 19. og laugardaginn 20. maí 2017, kl. 10 - 15:15 báða dagana.

  • Föstudaginn 19. maí: Verslunarskóli Íslands kl. 10:00 - 12:00 og WorldClass Kringlunni kl. 12:30 - 15:15.
  • Laugardaginn 20. maí: Verslunarskóli Íslands 10:00 - 10:45 og WorldClass Kringlunni 11:00 - 15:15.

Verð er kr. 29.000 fyrir ÍAK einka- og styrktarþjálfara, en kr. 39.000 fyrir almenning. Hámarksfjöldi þátttakenda er 60 og fer skráning á námskeiðið fram hér.

Nánari upplýsingar um leiðbeinendur

Ben Pratt BS/MS is a leading fitness and nutrition practitioner with more than two decades of industry experience. Formal degrees in Sports Science and Holistic Nutrition, along with a varied range of professional qualifications provide the foundation to Ben’s alternative and refreshing approach to exercise and dietary practice. Ben is also a published author, a sought-after presenter and has written and developed many certification programmes.

Richard Scrivener BS/MS is an avid believer of "practice what you preach" adopting the philosophy “Always walk through life as if you have something new to learn and you will.” He currently works as the Programme Development Manager in health, fitness, and nutrition with leading education company TRAIN FITNESS. Richard’s practice is underwritten by a First-class Honours Degree in Sports Science, and a Master’s Degree in High Performance Physiology. He is a Certified Strength and Conditioning Coach (CSCS) and member of the National Strength and Conditioning Association, and a senior Master Trainer for the body-weight programme Animal Flow.