Fara í efni

Fréttir

Þjálfarabúðir með Robert Linkul og Rick Howard

Íþróttaakademía Keilis stendur fyrir þjálfarabúðum 27. - 28. september næstkomandi ætlaðar einkaþjálfurum og áhugafólki um hámarksárangur í þjálfun.
Lesa meira

Grein á mbl um Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

Fyrsta braut­skrán­ing nem­enda í leiðsög­u­námi í æv­in­týra­ferðamennsku á veg­um Keil­is og Thomp­son Ri­vers Uni­versity í Kan­ada var í síðustu viku
Lesa meira

Hægt að leika sér í hrikalegu landslagi

Viðtal við Ragnar Þór Þrastarson, verkefnastjóra leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku, frá því í fyrrasumar.
Lesa meira

Námskeið um vöðvauppbyggingu og fitutap

Dr. Brad Schoenfeld heldur fyrirlestur um vöðvauppbyggingu og fitutap í Íþróttaakademíu Keilis 31. maí - 1. júní næstkomandi.
Lesa meira

Fyrirlestur um viðskiptalega þætti einkaþjálfarans

Þórsteinn Ágústsson, framkvæmdarstjóri og MBA, verður á Akureyri og fjallar meðal annars um markaðssetningu á netinu og þjónustu við viðskiptavininn.
Lesa meira

Námskeið um hraða- og snerpuþjálfun í maí

Ian Jeffreys, PhD, mun leiðbeina á námskeiði um hraða- og snerpuþjálfun á vegum Íþróttaakademíu Keilis í maí.
Lesa meira

Umsóknarfrestir hjá ÍAK

Umsóknarfrestur í ÍAK einkaþjálfun og ÍAK styrktarþjálfun er til 10. júní næstkomandi.
Lesa meira

Námskeið um einstaklingsmiðaða aðlögun styrktaræfinga

Sunnudaginn 9. mars mun ÍAK halda námskeið með Tom DeLong sem kennir bæði við einka- styrktarþjálfaranám Keilis.
Lesa meira

Námskeið á vegum ÍAK

Framundan eru nokkrir spennandi viðburðir sem fagfólk og aðrir áhugasamir um líkamsþjálfun ættu að merkja inn á dagatalið hjá sér.
Lesa meira

Frábær heimsókn Bob Takano

Bob Takano sótti Keili heim á dögunum þar sem hann kenndi áfanga um lyftingar fyrir íþróttafólk í styrktarþjálfaranámi ÍAK.
Lesa meira