Fara í efni

Fréttir

ÍAK einkaþjálfaranemar veita næringarráðgjöf

Nemendur í ÍAK einkaþjálfaranámi Keilis veita ókeypis næringarráðgjöf í Keili laugardagana 10. og 17. mars klukkan 13.00.
Lesa meira

Hefur þú brennandi áhuga á heilsurækt og næringu?

Heilsuskólinn stendur fyrir nýju námskeiði fyrir fólk sem hefur brennandi áhuga á heilsurækt og næringu. Hér er komið frábært tækifæri fyrir þá sem þyrstir í meiri fróðleik.  Fræðin sem notast er við eru þau sömu sem kennd eru í ÍAK einkaþjálfunarnáminu og er góður undirbúningur fyrir þá sem sem stefna á nám í ÍAK einkaþjálfun.
Lesa meira

Námskeiði í ÓL lokið - Myndir

Um helgina fór fram þriggja daga námskeið í ólympískum lyftingum í Keili. Leiðbeinendur voru heimsþekktir lyftingaþjálfarar frá Bandaríkjunum, þeir Bob Takano og Pat Carroll-Cullen. 60 þjálfarar sóttu námskeiðið.
Lesa meira

Nám í ÍAK einkaþjálfun fyrir Íslendinga í Noregi

Nú gefst Íslendingum í Noregi kostur á að sækja nám í ÍAK einkaþjálfun við Keili án þess að þurfa að koma til Íslands á staðlotur. 
Lesa meira

Upprifjun ÍAK - myndir

Heilsuskóli Keilis heldur árlega námskeið fyrir útskrifaða ÍAK einkaþjálfara til að viðhalda gæðum þeirra í þjálfun.
Lesa meira

Námskeið um hreyfiþroska barna

Barnasjúkraþjálfarar og iðjuþjálfar á Æfingastöðinni halda opið, eins dags námskeið hjá Heilsuskólanum um hreyfiþroska barna á leikskólaaldri.
Lesa meira

Amma fyrirmyndin mín í þjálfun

Við hjá Heilsuskólanum tókum smá spjall á Einari Inga Kristjánssyni, 21. árs sem útskrifaðist sem ÍAK einkaþjálfari vorið 2010 og sem ÍAK íþróttaþjálfari vorið 2011 og hefur náð að komast mjög langt sem þjálfari.
Lesa meira

Námskeið í ólympískum lyftingum

Heilsuskóli Keilis stendur fyrir opnu 3ja daga námskeiði í ólympískum lyftingum 10. - 12. febrúar 2012. Leiðbeinendur eru lifandi goðsagnir í lyftingaheiminum.
Lesa meira

Gjafmildur kennari við Heilsuskólann

Helgi Jónas Guðfinnsson, kennari við ÍAK einkaþjálfaranám Keilis gefur öllum 6 vikna fitubrennsluæfingakerfi með myndböndum af öllum æfingunum.
Lesa meira

Námskeið í barnadönsum

Kolfinna Sigurvinsdóttir, höfundur bókarinnar ?Dansar og hreyfileikir fyrir leikskólabörn? heldur námskeið hjá Heilsuskóla Keilis föstudaginn 25. nóvember klukkan 12:00 - 15:00.
Lesa meira