Fara í efni

Fréttir

Erlendur Jóhann Guðmundsson

Það var mikið gæfuskref fyrir mig að sækja um í ÍAK einkaþjálfaranámið.
Lesa meira

Egill Ingi Jónsson

Í starfi mínu hefur ÍAK einkaþjálfaranámið nýst mér mjög vel.
Lesa meira

Rúna Björg Sigurðardóttir

ÍAK einkaþjálfaranámið heillaði mig strax þar sem yfirgripsmeira nám á þessu sviði er erfitt að finna.
Lesa meira

Baldur Þór Ragnarsson

Námið er mjög gott og klárlega það besta hér á landi sem undirbúningur fyrir einkaþjálfara.
Lesa meira

Hvað segja nemendur ÍAK um námið?

ÍAK einkaþjálfaranámið gjörbreytti hugsanagangi mínum gagnvart þjálfun og stóðst allar mínar væntingar.
Lesa meira

Kynning á leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku á Akureyri

Keilir verður með opinn kynningarfund í SÍMEY, Þórsstíg 4 á Akureyri, um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku, miðvikudaginn 29. október kl. 18:00.
Lesa meira

Kynning á leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku

Við verðum með kynningu á leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku á ráðstefnunni Björgun 2014 í Hörpu 16. - 18. október næstkomandi.
Lesa meira

Skólasetning í leiðsögunámi Keilis

Föstudaginn 22. ágúst er skólasetning fyrir nýnema í leiðsögunámi í ævintýraferðmennsku kl. 12:30 ? 15:00 í aðalbyggingu Keilis.
Lesa meira

Þjálfarabúðir með Robert Linkul og Rick Howard

Íþróttaakademía Keilis stendur fyrir þjálfarabúðum 27. - 28. september næstkomandi ætlaðar einkaþjálfurum og áhugafólki um hámarksárangur í þjálfun.
Lesa meira

Grein á mbl um Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku

Fyrsta braut­skrán­ing nem­enda í leiðsög­u­námi í æv­in­týra­ferðamennsku á veg­um Keil­is og Thomp­son Ri­vers Uni­versity í Kan­ada var í síðustu viku
Lesa meira