Fara í efni

Fréttir

Brautskráning af Íþróttaakdemíu Keilis

Íþróttaakademía Keilis brautskráði samtals 74 nemendur af fjórum námsbrautum við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú, föstudaginn 8. júní síðastliðinn. Hafa þátt hátt í eittþúsund einstaklingar lokið námi hjá Íþróttaakademíu Keilis síðan skólinn útskrifaði fyrsta hóp nemenda árið 2009.
Lesa meira

Brautskráning nemenda í ævintýraferðamennsku

Íþróttaakademía Keilis og Thompson Rivers University í Kanada brautskráðu þrettán nemendur úr leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 8. júní síðastliðinn.
Lesa meira

Skemmtilegasta skólastofa landsins er landið sjálft

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku er átta mánaða háskólanám þar sem helmingur námsins fer fram í náttúru Íslands. Umsóknarfrestur er til 11. júní.
Lesa meira

Landsliðskona fyrst til að útskrifast úr alþjóðlegu einkaþjálfaranámi Keilis

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er fyrsti nemandinn til að útskrifast sem NPTC (Nordic Personal Trainer Certificate) einkaþjálfari á vegum Íþróttaakademíu Keilis.
Lesa meira

Fótaaðgerðafræðinám Keilis fer vel af stað

Keilir bauð í fyrsta skipti upp á nám í fótaaðgerðafræði vorið 2017 en þá hófu tíu nemendur nám við skólann. Nú stunda hátt í tuttugu nemendur fótaaðgerðafræði og er mikil ánægja meðal nemenda með námið og kennsluhætti, ásamt nýrri og sérhæfðri kennsluaðstöðu sem tekin var í notkun á síðasta ári.
Lesa meira

Íþróttaakademía Keilis hlýtur evrópska gæðavottun

ÍAK einkaþjálfaranám Keilis hlaut á dögunum alþjóðlega viðurkenningu og vottun á náminu á vegum Europe Active stofnunarinnar. Vottunin er gæðastimpill á því námi sem skólinn hefur boðið upp á undanfarin ár og mun auka sýnileika útskrifaðra nemenda á alþjóðavísu.
Lesa meira

Hvað eru útskrifaðir nemendur að gera í dag?

Í tilefni af tíu ára afmæli Keilis á þessu ári höfum við safnað saman umsögnum og sögum nokkurra útskrifaðra nemenda úr öllum deildum skólans.
Lesa meira

Kraftþjálfunarnámskeið með Dietmar Wolf

Íþróttaakademía Keilis býður upp á kraftþjálfunarnámskeið með Dietmar Wolf, landsliðsþjálfara norska landsliðsins í kraftlyftingum og kennara í styrktarþjálfaranámi ÍAK, dagana 4. - 5. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Arnar Sigurjónsson er styrktarþjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta

ÍAK einkaþjálfaranámið er hagnýtt fyrir alla þá sem vilja bæta við þekkingu sína í líkamsrækt, þjálfun og heilbrigðum lífstíl. Hægt er að stunda námið samhliða öðru starfi sem mér þótti mikill kostur.
Lesa meira

Verklegir áfangar hjá nemendum í fótaaðgerðafræði hjá Keili

Í september verður hægt að bóka tíma hjá nemum í fótaaðgerðafræði. Nú leggja á annan tug nemenda stund á nám í fótaaðgerðafræði við Keili og er námið það eina sinnar tegundar á Íslandi.
Lesa meira