Fara í efni

Fjölbreytt vinnuverndarnámskeið í september

Vinnuverndarskóli Íslands sérhæfir sig í sveigjanlegri og skilvirkri vinnuverndarfræðslu. Skólinn býður upp á á þriðja tug áhugaverðra og gagnlegra námskeiða um vinnuvernd, vinnuvélar og öryggi á vinnustöðum. 

Meðal námskeiða sem eru í boði í september eru Vinna í hæð - Fallvarnir, Námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði, og Áhættumat. Meðal nýrra námskeiða í haust eru námskeið um óréttindaskyldar vinnuvélar, skipskrananámskeið og öryggi í vöruhúsum.

Kynnið ykkur fjölbreytt úrval námskeiða Vinnuverndarskóla Íslands sem er aðlagað að þörfum hvers fyrirtækis fyrir sig. Leiðbeinendur hafa að geyma áralanga reynslu af vinnuverndarfræðslu og byggja námskeið skólans á nýstárlegum kennsluháttum Keilis.

Nánari upplýsingar