Fara í efni

Námskeið um einstaklingsmiðaða aðlögun styrktaræfinga

Sunnudaginn 9. mars mun ÍAK halda námskeið með Tom DeLong sem kennir bæði við einka- styrktarþjálfaranám Keilis.

Sunnudaginn 9. mars mun ÍAK halda námskeið með gestakennara okkar, Tom DeLong, CSCS sem kennir bæði við einka- styrktarþjálfaranám Keilis. 

Einstaklingsmiðuð aðlögun styrktaræfinga

Æfingar eins og hnébeygjur og réttstöðulyftur vefjast stundum fyrir fólki ? sérstaklega þegar á að kenna þær byrjendum sem hafa ólíka líkamsbyggingu frá dæmigerðum módelum kennslubókanna. Tom mun byggja útskýringar sínar á lífaflsfræðilegum (biomechanics) og líffærafræðilegum (human anatomy) grunni og eiga allir með grunn í þessum fræðum að geta meðtekið efni námskeiðsins.

Hvar og hvenær?

Námskeiðið verður haldið í húsnæði World Class í Kringlunni (gamla crossfit salnum) og er gengið inn að neðanverðu. Tímasetning er kl. 10:00 ? 16:00, sunnudaginn 9. mars.

Verð og skráning á námskeiðið

Námskeiðið kostar 9.300 kr. og er einungis ætlað ÍAK þjálfurum og nemendum. Vinsamlegast skráið þátttöku með tölvupósti á arnarhaf@keilir.netMikilvægt er að eftirfarandi upplýsingar fylgi í skráningarpóstinum:

  • Fullt nafn
  • Kennitala
  • Heimilisfang
  • Útskriftar ár frá ÍAK 

Takmarkaður fjöldi kemst að svo það er áríðandi að hafa hraðar hendur við skráningu. Skráðir þátttakendur verða að koma með útprentaða kvittun fyrir greiðslu úr heimabanka.

Um Tom DeLong 

Tom DeLong is the Director of Research and Developement at NESTA. 

Director of Research (NESTA - current): scientific program design; biomechanics of resistance training movements using kinanthropometry; physical assessments (postural analysis, range of motion, strength/bilateral deficits, somatotypes, individual style of technique for all RT exercises). Goal is to create optimal training certification/education program for personal trainers utilizing all aspects of applied science from all certifications.

Strength and Conditioning Coordinator (NSW/SBT-12 current): develop physical training programs to decrease risk of injury and improve physical performance for combat. Post-rehabilitation strength programs for BUDS (SEAL training school) to strengthen kinetic chain for optimal adaptation to physical stress and improve efficiency and effectiveness of human movement.

UCLA Extension (1997 - 2008): Instructor in Fitness Certification Program teaching various courses to include: Kinesiolog/Biomechanics, Theory and Methodology of Training, Resistance Training Fundamentals, Exercise Physiology.