Fara í efni

Fréttir

Námskeið í ólympískum lyftingum

Heilsuskóli Keilis stendur fyrir opnu 3ja daga námskeiði í ólympískum lyftingum 10. - 12. febrúar 2012. Leiðbeinendur eru lifandi goðsagnir í lyftingaheiminum.
Lesa meira

Gjafmildur kennari við Heilsuskólann

Helgi Jónas Guðfinnsson, kennari við ÍAK einkaþjálfaranám Keilis gefur öllum 6 vikna fitubrennsluæfingakerfi með myndböndum af öllum æfingunum.
Lesa meira

Námskeið í barnadönsum

Kolfinna Sigurvinsdóttir, höfundur bókarinnar ?Dansar og hreyfileikir fyrir leikskólabörn? heldur námskeið hjá Heilsuskóla Keilis föstudaginn 25. nóvember klukkan 12:00 - 15:00.
Lesa meira

Bækur fyrir þjálfara

Helgi Guðfinnsson sem kennir við ÍAK einkaþjálfaranám Keilis hefur sett saman lista með tugum bóka fyrir metnaðarfulla þjálfara.
Lesa meira

Aðeins ÍAK einkaþjálfarar hjá Reebok Fitness

Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs og Reebok Fitness skrifuðu í gær undir samstarfssamning varðandi einkaþjálfun á nýrri heilsuræktarstöð sem Reebok Fitness opnar í Holtagörðum þann 11. nóvember 2011.
Lesa meira

Vel heppaðar Þjálfarabúðir - myndir

Þjálfarabúðir Heilsuskóla Keilis voru haldnar 22.-24. september. Þátttakendur voru um 90 og leiðbeinendur komu allir frá Bandaríkjunum.
Lesa meira

Boðskort: Shape up your life

Opinn fyrirlestur um næringu n.k. miðvikudag kl: 20.00 með dr. Chris Mohr næringarfræðingi og einum aðalfyrirlesara Þjálfarabúða Keilis.
Lesa meira

Þjálfarabúðir Heilsuskólans

Heimsklassa þjálfaranámskeið Heilsuskóla Keilis 22. - 24. september 2011.
Lesa meira

Skólasetning ÍAK einkaþjálfun - Akureyri

Sunnudaginn 21. ágúst, kl. 12:00 - 18:00 er skólasetning hjá Akureyrarhópi og verður hún í Heilsuræktinni á Akureyri.
Lesa meira

Skólasetning ÍAK einkaþjálfun - Ásbrú

Föstudaginn 19. ágúst, kl. 12:00 - 18:00 er skólasetning hjá þeim sem sækja staðlotur hjá Keili á Ásbrú. 
Lesa meira