Fara í efni

Fréttir

Lokað fyrir umsóknir í Háskólabrú Keilis

Vegna mikillar aðsóknar í Háskólabrú Keilis hefur verið lokað fyrir umsóknir í námið á haustönn 2020, en opnað hefur verið fyrir skráningu á biðlista. Er þetta í fyrsta skipti sem fullskipað er í námið í sögu skólans.
Lesa meira

Aleksandra Rós Jankovic hlaut Menntaverðlaun HÍ

Aleksandra Rós Jankovic, sem brautskráðist af Háskólabrú Keilis í júní, er meðal handhafa Menntaverðlauna Háskóla Íslands 2020.
Lesa meira

Ánægðar mæðgur úr Háskólabrú Keilis

Mæðgurnar Guðrún Edda Haraldsdóttir og Fjóla Guðrún Friðriksdóttir luku samtímis Háskólabrú Keilis sumarið 2019.
Lesa meira

Hæsta meðaleinkunn í Háskólabrú frá upphafi

Háskólabrú Keilis brautskráði samtals 109 nemendur úr öllum deildum við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ, föstudaginn 12. júní 2020. Tveir merkisviðburðir áttu sér stað í þetta sinn, hæsta meðaleinkunn frá upphafi og brautskráning tvöþúsundasta nemanda Háskólabrúar.
Lesa meira

Ný námsúrræði á Háskólabrú í samstarfi við Háskóla Íslands

Keilir býður í samstarfi við Háskóla Íslands upp á tvö ný námsúrræði fyrir einstaklinga sem hyggja á háskólanám með aðkomu Háskólabrúar.
Lesa meira

Upplýsingar til nemenda Háskólabrúar vegna samkomubanns

Vegna samkomubanns á Íslandi sökum COVID-19 mun engin kennsla fara fram í húsnæði Keilis frá og með miðnætti 16. mars. Vegna þessa mun öll kennsla á Háskólabrú færast yfir í fjarnám og vinnulotur fyrir fjarnema verða aðeins sendar út í fjarfundi í gegnum Microsoft Teams.
Lesa meira

Útskrift Háskólabrúar Keilis

Háskólabrú Keilis brautskráði samtals 56 nemendur úr öllum deildum. Með útskriftinni hafa samtals 1.911 nemendur útskrifast úr Háskólabrú Keili frá fyrstu útskrift skólans árið 2008 og hafa lang flestir þeirra haldið áfram í háskólanám bæði hérlendis og erlendis.
Lesa meira

Skólasetning í fjarnámi Háskólabrúar

Skólasetning í fjarnámi Háskólabrúar með vinnu verður fimmtudaginn 9. janúar 2020 í aðalbyggingu Keilis, Grænásbraut 910 á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Raunfærnimat á móti námskrá Háskólabrúar Keilis

Ríflega 30% félagsmanna SFR hafa ekki lokið formlegu prófi úr framhaldsskóla. Til að koma til móts við þennan hóp og gefa þeim færi á að ljúka lokaprófi á framhaldsskólastigi leitaði Fræðslusetrið starfsmennt eftir samstarfi við Keili um framkvæmd raunfærnimats á móti námskrá Háskólabrúar með það að markmiði að þátttakendur geti stytt sér leiðina til lokaprófs af Háskólabrú Keilis.
Lesa meira

Brautskráning af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar

Keilir brautskráði fimmtán nemendur af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 16. ágúst. Með útskriftinni hafa alls 153 nemendur lokið Háskólabrú á þessu ári og samtals rétt tæplega 2.000 nemendur frá fyrstu brautskráningu Háskólabrúar Keilis árið 2008.
Lesa meira