Fara í efni

Fréttir

Háskólabrú í fjarnámi hefst í janúar

Opnað hefur verið fyrir skráningu í fjarnám Háskólabrúar Keilis, bæði með og án vinnu, sem hefst í byrjun janúar 2021.
Lesa meira

184 nemendur útskrifaðir af Háskólabrú

Háskólabrú útskrifaði 31 nemanda af verk- og raunvísindadeild við hátíðlega athöfn í aðalbyggingu Keilis föstudaginn 13. ágúst síðastliðinn. Því hafa alls 184 nemendur lokið námi á Háskólabrú árið 2021.
Lesa meira

Hjón saman í námi á Háskólabrú eftir tuttugu ára hlé á skólagöngu

Hjónin Ingvar Ingvarsson og Sigríður Ella Kristjánsdóttir ákváðu að skella sér saman í nám á Háskólabrú í aðdraganda kórónuveirufaraldursins. Þau höfðu hvorugt lokið við framhaldsskólanám og ákváðu að kominn væri tími á það, tuttugu árum síðar.
Lesa meira

Aukin ásókn í nám á Háskólabrú

Undanfarin ár hefur ásókn í nám á Háskólabrú farið stöðugt vaxandi. Um þrjú hundruð umsóknir hafa borist í nám á komandi haustönn og hefur fjöldi umsókna á þessum tíma aldrei verið meiri en nú.
Lesa meira

Háskólabrú hefst næst í ágúst 2021

Háskólabrú Keilis í staðnámi og fjarnámi, bæði með og án vinnu, hefst næst í ágúst 2021.
Lesa meira

Útskrift Háskólabrúar í júní 2021

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 171 nemendur við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ föstudaginn 11. júní. Háskólabrú brautskráði samtals 87 nemendur, 64 nemendur af Háskólabrú í fjarnámi, 23 af Háskólabrú með vinnu og 10 af Háskólabrú í staðnámi.
Lesa meira

Mikilvægasta lexían að læra að vanmeta sig ekki

Kristinn Frans Stefánsson útskrifaðist með hæstu meðaleinkunn í sögu Háskólabrúar janúar síðastliðnum. Hann segir námið hafa verið sett upp á þægilegan máta og starfsfólk alltaf tilbúið að rétta hjálparhönd.
Lesa meira

Útskrift af Háskólabrú í júní 2021

Föstudaginn 11. júní næstkomandi fer fram útskrift af Háskólabrú. Athöfnin fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ og hefst kl. 15:00.
Lesa meira

Nýr verkefnastjóri á Háskólabrú

Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir tekur við stöðu verkefnastjóra á Háskólabrú. Verkefnastjóri tekur þátt í undirbúningi, skipulagningu og þróun á námi Háskólabrúar.
Lesa meira

Háskólabrú bæði í fjarnámi og staðnámi haustið 2021

Opnað hefur verið fyrir skráningu í nám á Háskólabrú Keilis. Háskólabrú í staðnámi og fjarnámi hefst næst í ágúst 2021 og verður hægt að taka námið bæði með og án vinnu.
Lesa meira