23.06.2021
Hjónin Ingvar Ingvarsson og Sigríður Ella Kristjánsdóttir ákváðu að skella sér saman í nám á Háskólabrú í aðdraganda kórónuveirufaraldursins. Þau höfðu hvorugt lokið við framhaldsskólanám og ákváðu að kominn væri tími á það, tuttugu árum síðar.
Lesa meira
21.06.2021
Undanfarin ár hefur ásókn í nám á Háskólabrú farið stöðugt vaxandi. Um þrjú hundruð umsóknir hafa borist í nám á komandi haustönn og hefur fjöldi umsókna á þessum tíma aldrei verið meiri en nú.
Lesa meira
14.06.2021
Háskólabrú Keilis í staðnámi og fjarnámi, bæði með og án vinnu, hefst næst í ágúst 2021.
Lesa meira
12.06.2021
Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 171 nemendur við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ föstudaginn 11. júní. Háskólabrú brautskráði samtals 87 nemendur, 64 nemendur af Háskólabrú í fjarnámi, 23 af Háskólabrú með vinnu og 10 af Háskólabrú í staðnámi.
Lesa meira
08.06.2021
Kristinn Frans Stefánsson útskrifaðist með hæstu meðaleinkunn í sögu Háskólabrúar janúar síðastliðnum. Hann segir námið hafa verið sett upp á þægilegan máta og starfsfólk alltaf tilbúið að rétta hjálparhönd.
Lesa meira
31.05.2021
Föstudaginn 11. júní næstkomandi fer fram útskrift af Háskólabrú. Athöfnin fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ og hefst kl. 15:00.
Lesa meira
03.05.2021
Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir tekur við stöðu verkefnastjóra á Háskólabrú. Verkefnastjóri tekur þátt í undirbúningi, skipulagningu og þróun á námi Háskólabrúar.
Lesa meira
30.04.2021
Opnað hefur verið fyrir skráningu í nám á Háskólabrú Keilis. Háskólabrú í staðnámi og fjarnámi hefst næst í ágúst 2021 og verður hægt að taka námið bæði með og án vinnu.
Lesa meira
08.04.2021
Opið er fyrir umsóknir á Háskólabrú fyrir haustönn 2021. Við hvetjum áhugasama til þess að senda inn umsókn tímalega en umsóknarfrestur er til 14. júní næstkomandi.
Lesa meira
24.03.2021
Vegna hertra sóttvarnarráðstafanna verður öllu skólahúsnæði Keilis lokað frá og með fimmtudeginum 25. mars og færist öll kennsla á vegum skólans yfir í fjarnám um leið.
Lesa meira