12.06.2018
Enn er hægt að sækja um nám á haustönn 2018 í Háskólabrú Keilis. Boðið er upp á Háskólabrú í staðnámi og fjarnámi, bæði með og án vinnu, auk alþjóðlegrar Háskólabrúar sem kennd er á ensku.
Lesa meira
08.06.2018
Háskólabrú Keilis brautskráði 87 nemendur úr þremur deildum við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 8. júní síðastliðinn. Eftir útskriftina hafa yfir 150 nemendur Háskólabrúar lokið námi það sem af er ársins, en í ágúst bætist auk þess við útskritarhópur úr Verk- og raunvísindadeild skólans
Lesa meira
07.06.2018
Miðvikudaginn 6. júní heiðraði Menntavísindasvið Háskóla Íslands fimm kennara fyrir framúrskarandi störf. Valnefnd fór yfir hátt í eitt þúsund tilnefningar og umsagnir og var Gísli Hólmar Jóhannesson stærðfræðikennari á Háskólabrú Keilis einn þeirra kennara sem hlutu viðurkenningu í ár.
Lesa meira
02.06.2018
Annað árið í röð fjölgar umsóknum í Háskólabrú Keilis, en í byrjun júní höfðu borist umtalsvert fleiri umsóknir í námið en á sama tíma í fyrra. Aldrei áður hafa verið jafn margar umsóknir í byrjun júní.
Lesa meira
12.01.2018
Háskólabrú Keilis brautskráði samtals 64 nemendur úr öllum deildum og hafa þá samtals 1.597 nemendur lokið náminu frá árinu 2008.
Lesa meira
02.01.2018
Skólasetning í fjarnámi Háskólabrúar Keilis verður fimmtudaginn 4. janúar 2018 kl. 10:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fyrsta staðnámslota verður í kjölfarið 5. - 6. janúar.
Lesa meira
07.09.2017
Keilir býður upp á Alþjóðlega Háskólabrú. Námið er hugsað fyrir einstaklinga með annað móðurmál en íslensku og verður kennt á ensku.
Lesa meira
24.08.2017
Chcesz rozpocz?? studia uniwersyteckie w Islandii, ale nie uko?czy?e? szko?y ?redniej? A mo?e Twoja wymarzona praca wymaga tytu?u doktora?
Lesa meira
18.08.2017
Keilir útskrifaði ellefu nemendur af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 18. ágúst. Með útskriftinni hefur Háskólabrú Keilis útskrifað alls 113 nemendur á þessu ári.
Lesa meira
09.08.2017
Útskrift nemenda af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar Keilis fer fram í Aðalbyggingu Keilis á Ásbrú föstudaginn 18. ágúst næstkomandi.
Lesa meira