02.01.2018
Skólasetning í fjarnámi Háskólabrúar Keilis verður fimmtudaginn 4. janúar 2018 kl. 10:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fyrsta staðnámslota verður í kjölfarið 5. - 6. janúar.
Lesa meira
07.09.2017
Keilir býður upp á Alþjóðlega Háskólabrú. Námið er hugsað fyrir einstaklinga með annað móðurmál en íslensku og verður kennt á ensku.
Lesa meira
24.08.2017
Chcesz rozpocz?? studia uniwersyteckie w Islandii, ale nie uko?czy?e? szko?y ?redniej? A mo?e Twoja wymarzona praca wymaga tytu?u doktora?
Lesa meira
18.08.2017
Keilir útskrifaði ellefu nemendur af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 18. ágúst. Með útskriftinni hefur Háskólabrú Keilis útskrifað alls 113 nemendur á þessu ári.
Lesa meira
09.08.2017
Útskrift nemenda af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar Keilis fer fram í Aðalbyggingu Keilis á Ásbrú föstudaginn 18. ágúst næstkomandi.
Lesa meira
03.08.2017
Skólasetning og nýnemadagur fyrir nemendur í fjarnámi Háskólabrúar, bæði með og án vinnu, verður haldinn í aðalbyggingu Keilis fimmtudaginn 10. ágúst kl. 10:00 - 16:00.
Lesa meira
03.08.2017
Skólasetning í staðnámi Háskólabrúar verður í aðalbyggingu Keilis fimmtudaginn 10. ágúst kl. 13:00.
Lesa meira
15.06.2017
Mikill áhugi fyrir frumgreinanámi og eru yfir tvöfalt fleiri umsóknir í Háskólabrú Keilis nú en á sama tíma í fyrra og er þetta mesti fjöldi umsókna sem hefur borist á sambærilegum tíma síðan árið 2009.
Lesa meira
09.06.2017
Háskólabrú Keilis brautskráði í 27 nemendur úr tveimur deildum, þar af átta úr fjarnámi við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 9. júní. Brautskráðir voru nemendur af Félagsvísinda- og lagadeild og Viðskipta- og hagfræðideild.
Lesa meira
02.06.2017
Umsóknum í Háskólabrú Keilis fjölgar mikið milli ára og eru þær nú um 80% fleiri en á sama tíma í fyrra. Er þetta mesti fjöldi umsókna sem hefur borist í námið á sambærilegum tíma á undanförnum fimm árum.
Lesa meira