Fara í efni

Fréttir

"Besta ákvörðun sem ég hef tekið"

Háskólabrú Keilis brautskráði samtals 58 nemendur úr öllum deildum. Berglind Kristjánsdóttir, forstöðumaður Háskólabrúar flutti ávarp og stýrði brautskráningunni. Dúx Háskólabrúar var Kristinn Frans Stefánsson, sem útskrifaðist með 9,82 í meðaleinkunn – þá hæstu í sögu Háskólabrúar.
Lesa meira

Fjölmennasti fjarnámshópur Háskólabrúar Keilis

Ásókn í fjarnám Háskólabrúar Keilis á vorönn fjölgar mikið milli ára og hefja í janúar um eitt hundrað nýnemar nám við skólann.
Lesa meira

Mikil ásókn í Háskólabrú Keilis

Mikil ásókn er í fjarnám Háskólabrúar Keilis á komandi skólaári og hefur fjöldi umsókna í byrjun desember aldrei verið meiri en í ár. Starfsfólk Háskólabrúar og námsráðgjafar Keilis vinna þessa dagana úr umsóknum en vegna fjölda umsókna biðjum við umsækjendur um að sýna biðlund á meðan unnið er úr innsendum gögnum.
Lesa meira

Skólasetning Háskólabrúar Keilis fer fram á netinu

Skólasetning fyrir nýnema Háskólabrúar (bæði í fjarnámi og staðnámi) fer fram á Teams fimmtudaginn 13. ágúst 2020 kl. 10:00.
Lesa meira

Háskólabrú veitir aðgang að fjölbreyttu háskólanámi

Háskólabrú Keilis er eini skóli landsins sem býður upp á aðfaranám í samstarfi við Háskóla Íslands og gildir námið til inntöku í allar deildir hans, sem og í marga aðra háskóla bæði hérlendis og erlendis.
Lesa meira

Lokað fyrir umsóknir í Háskólabrú Keilis

Vegna mikillar aðsóknar í Háskólabrú Keilis hefur verið lokað fyrir umsóknir í námið á haustönn 2020, en opnað hefur verið fyrir skráningu á biðlista. Er þetta í fyrsta skipti sem fullskipað er í námið í sögu skólans.
Lesa meira

Aleksandra Rós Jankovic hlaut Menntaverðlaun HÍ

Aleksandra Rós Jankovic, sem brautskráðist af Háskólabrú Keilis í júní, er meðal handhafa Menntaverðlauna Háskóla Íslands 2020.
Lesa meira

Ánægðar mæðgur úr Háskólabrú Keilis

Mæðgurnar Guðrún Edda Haraldsdóttir og Fjóla Guðrún Friðriksdóttir luku samtímis Háskólabrú Keilis sumarið 2019.
Lesa meira

Hæsta meðaleinkunn í Háskólabrú frá upphafi

Háskólabrú Keilis brautskráði samtals 109 nemendur úr öllum deildum við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ, föstudaginn 12. júní 2020. Tveir merkisviðburðir áttu sér stað í þetta sinn, hæsta meðaleinkunn frá upphafi og brautskráning tvöþúsundasta nemanda Háskólabrúar.
Lesa meira

Ný námsúrræði á Háskólabrú í samstarfi við Háskóla Íslands

Keilir býður í samstarfi við Háskóla Íslands upp á tvö ný námsúrræði fyrir einstaklinga sem hyggja á háskólanám með aðkomu Háskólabrúar.
Lesa meira