Fara í efni

Nemendur

Hér geta nemendur fundið ýmsar gagnlegar upplýsingar varðandi námið á Háskólabrú. Mælt er með að allir nemendur lesi yfir nemendahandbók en þar eru hagnýtar upplýsingar fyrir nemendur. Hér má jafnframt finna algengar spurningar, dagskrá og bókalista hverrar annar og upplýsingar varðandi upptöku-og sjúkrapróf.