Fara í efni

Fréttir

Útskrift af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar Keilis

Keilir útskrifaði átján nemendur af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 12. ágúst.
Lesa meira

Útskrift nemenda í Háskólabrú Keilis

Háskólabrú Keilis útskrifaði í allt 60 nemendur úr þremur deildum, þar af sjö fjarnámsnemendur, við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 10. júní.
Lesa meira

Háskólabrú á Norðurlandi

Haustið 2016 verður boðið upp á staðnám á Ásbrú og á Akureyri í samvinnu við SÍMEY.
Lesa meira

Kynningarfundur á Skagaströnd

Keilir verður með kynningu á fjar- og staðnámi við skólann á opnum fundi um menntamál fullorðinna á Skagaströnd, miðvikudaginn 9. mars næstkomandi.
Lesa meira

Háskólabrú Keilis á Háskóladeginum 2016

Keilir kynnir Háskólabrú á Háskóladeginum 2016. Við verðum á Háskólatorgi HÍ, laugardaginn 5. mars næstkomandi, kl. 12 - 16.
Lesa meira

Umsókn um nám í Háskólabrú

Umsóknarfrestur um staðnám í Háskólabrú Keilis á haustönn 2016 er til 13. júní næstkomandi.
Lesa meira

Dúxinn sem hélt hún væri vitlaus

Í ársriti Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins er grein um Kristjönu Þórarinsdóttur sem dúxaði í og Keili og lauk háskólanámi í júní síðastliðnum.
Lesa meira

Umsóknarfrestur um fjarnám í Háskólabrú

Umsóknum í fjarnám Háskólabrúar Keilis hefur fjölgað um 30% milli ára. Enn er hægt að sækja um fyrir næstu önn en námið hefst 4. janúar 2016.
Lesa meira

Skólasetning í fjarnámi Háskólabrúar

Skólasetning í Fjarnámi Háskólabrúar verður mánudaginn 4. janúar kl. 9:00 í aðalbyggingu Keilis, Grænásbraut 910 á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Fjölgun umsókna í fjarnám Háskólabrúar

Umsóknum í fjarnám Háskólabrúar Keilis hefur fjölgað milli ára og eru þær fjórðungi fleiri núna en á sama tíma í fyrra.
Lesa meira