27.09.2016
Fjarnám Háskólabrúar Keilis með vinnu, hefst 11. nóvember 2016. Námið tekur tvö ár og hentar sérstaklega vel þeim sem vilja taka lengri tíma eða stunda námið með vinnu.
Lesa meira
17.08.2016
Berglind Kristjánsdóttir hefur tekið við stöðu forstöðumanns Háskólabrúar Keilis, en hún tekur við starfinu af Soffíu Waag Árnadóttur sem hefur hafið störf á öðrum vettvangi.
Lesa meira
13.08.2016
Keilir útskrifaði átján nemendur af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 12. ágúst.
Lesa meira
10.06.2016
Háskólabrú Keilis útskrifaði í allt 60 nemendur úr þremur deildum, þar af sjö fjarnámsnemendur, við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 10. júní.
Lesa meira
03.05.2016
Haustið 2016 verður boðið upp á staðnám á Ásbrú og á Akureyri í samvinnu við SÍMEY.
Lesa meira
07.03.2016
Keilir verður með kynningu á fjar- og staðnámi við skólann á opnum fundi um menntamál fullorðinna á Skagaströnd, miðvikudaginn 9. mars næstkomandi.
Lesa meira
02.03.2016
Keilir kynnir Háskólabrú á Háskóladeginum 2016. Við verðum á Háskólatorgi HÍ, laugardaginn 5. mars næstkomandi, kl. 12 - 16.
Lesa meira
09.02.2016
Umsóknarfrestur um staðnám í Háskólabrú Keilis á haustönn 2016 er til 13. júní næstkomandi.
Lesa meira
18.12.2015
Í ársriti Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins er grein um Kristjönu Þórarinsdóttur sem dúxaði í og Keili og lauk háskólanámi í júní síðastliðnum.
Lesa meira
15.12.2015
Umsóknum í fjarnám Háskólabrúar Keilis hefur fjölgað um 30% milli ára. Enn er hægt að sækja um fyrir næstu önn en námið hefst 4. janúar 2016.
Lesa meira