30.05.2017
Frá og með næsta hausti verður hægt að sækja Háskólabrú í staðnámi (á Ásbrú og Akureyri) eða í fjarnámi með og án vinnu. Með þessum breytingum verða skólagjöld í Háskólabrú einnig lækkuð um 40% frá og með skólaárinu 2017 - 2018.
Lesa meira
26.05.2017
Vendinám hefur verið nýtt sem kennsluaðferð á Háskólabrú Keilis síðasliðin sex ár með góðum árangri. Í nýlegri kennslukönnun meðal útskrifaðra nemenda kemur fram að vendinámið hafi svo sannarlega náð til nemenda skólans og að þau séu ánægð með kennsluhættina.
Lesa meira
05.05.2017
Keilir býður upp á opinn kynningarfund á Selfossi um nám í Háskólabrú fyrir þá sem hyggja á aðfaranám til háskóla.
Lesa meira
03.05.2017
Keilir býður upp á opinn kynningarfund um Háskólabrú Keilis miðvikudaginn 3. maí næstkomandi fyrir þá sem hyggja á aðfaranám til háskóla.
Lesa meira
22.02.2017
Stefnt er að því að Keilir og SÍMEY bjóði upp á Háskólabrú til tveggja ára í staðnámi á Akureyri, en fyrirkomulagið hentar vel þeim sem vilja taka aðfaranám til háskóla með vinnu.
Lesa meira
24.01.2017
Davíð Rósinkarsson er hönnuður hjá Porsche í Þýskalandi, en hann útskrifaðist af Háskólabrú Keilis árið 2014.
Lesa meira
23.11.2016
Föstudaginn 13. janúar fer fram útskrift nemenda úr fjarnámi Háskólabrúar Keilis. Athöfnin fer fram í Andrews Theater á Ásbrú og hefst kl. 15:00.
Lesa meira
28.09.2016
Annað árið í röð fjölgar umsóknum í fjarnám Háskólabrúar Keilis, en nú hafa um þrefalt fleiri umsóknir borist samanborið við sama tíma í fyrra. Stefnir því í metfjölda umsókna í námið sem hefst næst í janúar 2017.
Lesa meira
27.09.2016
Fjarnám Háskólabrúar Keilis með vinnu, hefst 11. nóvember 2016. Námið tekur tvö ár og hentar sérstaklega vel þeim sem vilja taka lengri tíma eða stunda námið með vinnu.
Lesa meira
17.08.2016
Berglind Kristjánsdóttir hefur tekið við stöðu forstöðumanns Háskólabrúar Keilis, en hún tekur við starfinu af Soffíu Waag Árnadóttur sem hefur hafið störf á öðrum vettvangi.
Lesa meira