Fara í efni

Upptöku- og sjúkrapróf

Nemendur skrá sig sjálfir í upptöku- og sjúkrapróf og verður hún að hafa borist tveimur virkum dögum fyrir prófdag, annars telst skráningin ógild. Verð á upptöku- og sjúkraprófum fer eftir verðskrá Keilis. Ef greiðsla og skráning hefur ekki verið framkvæmd á réttum tíma er ekki gert ráð fyrir nemandanum í prófið.

Athugið að ef nemendur ætla að taka próf á öðrum viðurkenndum prófstað en í húsnæði Keilis þá þarf að tilkynna skráninguna.