Fara í efni

Fréttir

Námskeið um viðbrögð og sjálfsbjörgun í snjóflóðum

Leiðsögunám Keilis í ævintýraferðamennsku og AST í Kanada bjóða upp á námskeið um viðbrögð við snjóflóðum og sjálfsbjörgun 21. - 23. mars 2017.
Lesa meira

Skólasetning í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku

Upphaf skólaárs nemenda í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku verður mánudaginn 29. ágúst 2016.
Lesa meira

Keilir brautskráir 18 leiðsögumenn í ævintýraferðamennsku

Keilir brautskráði 18 leiðsögumenn í ævintýraferðamennsku við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú þann 10. júní.
Lesa meira

Íþróttaakademía Keilis útskrifar 76 nemendur

Keilir útskrifaði alls 163 nemendur úr þremur skólum við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 10. júní, þar af alls 76 úr Íþróttaakademíu Keilis.
Lesa meira

Adam Laurie kennir straumvatnsbjörgun hjá Keili

Adam Laurie kennir straumvantsbjörgun í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku á vegum Keilis og Thompson Rivers University.
Lesa meira

Mikil tækifæri í ævintýraferðamennsku

Ævintýraferðamennska er ein örast vaxandi grein innan ferðaþjónustunnar í heiminum í dag og er Ísland meðal topp fimm landa í ævintýraferðamennsku í heiminum.
Lesa meira

Útskrift hjá ÍAK

Íþróttaakademía Keilis útskrifaði sex ÍAK einka- og styrktarþjálfara við hátíðlega athöfn í Andrews Theater á Ásbrú föstudaginn 15. janúar.
Lesa meira

Viltu mæta á ókeypis námskeið hjá ÍAK?

Við bjóðum þér á námskeið um álag í styrktarþjálfun hjá Dietmar Wolf, landsliðsþjálfara norska landsliðsins í kraftlyftingum, laugardaginn 19. desember.
Lesa meira

Laust starf verkefnastjóra Íþróttaakademíu Keilis

Íþróttaakademía Keilis óskar eftir því að ráða verkefnastjóra fyrir þjálfaranámsbrautir skólans (ÍAK einka- og styrktarþjálfun). Umsóknarfrestur er til 3. nóvember.
Lesa meira

Keilir í samstarf við Arctic Adventures

Keilir hefur undirritað samkomulag við Arctic Adventures um samstarf í leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku sem skólinn hefur starfrækt undanfarin ár.
Lesa meira