Fara í efni

Fréttir

Ísklifur hjá nemendum í ævintýraferðamennsku

Sem liður í áfanganum "Hard Ice level 1" í námi Keilis og Thompson Rivers University fyrir leiðsögumenn í ævintýraferðamennsku, hafa nemendur síðustu viku verið við ísklifur.
Lesa meira

Nýr gestakennari hjá ÍAK

Dr. Bjarki Þór Haraldsson mun kenna kúrs í afkastamælingum íþróttamanna í styrktarþjálfunarnámi ÍAK.
Lesa meira

Leiðsögunemendur í óbyggðum

Nemendur í nýju námi Keilis og Thompson Rivers University í ævintýraferðamennsku héldu á vit ævintýranna í óbyggðum Íslands.
Lesa meira

Leiðsögunám ÍAK lánshæft

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku (Adventure Sport Certificate) hefur nú verið samþykkt sem lánshæft hjá LÍN.
Lesa meira

Námskeið um hreyfigreiningar

ÍAK býður upp á frítt örnámskeið um hreyfigreiningar og leiðréttingaræfingar á Akureyri 9. júlí næstkomandi.
Lesa meira

Kynning á leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku

Kynningarfundur um nýtt leiðsögunám í ævintýraferðamennsku verður haldinn í Keili 16. júlí næstkomandi.
Lesa meira

Ennþá hægt að sækja um í ÍAK styrktarþjálfun

Umsóknarfrestur um nám í ÍAK einkaþjálfun rann út 19. júní en ennþá eru nokkur pláss laus í ÍAK styrktarþjálfun.
Lesa meira

Fyrirlestur um þjálfun íþróttafólks

Íþróttaakademía Keilis býður upp á ókeypis fyrirlestur um styrktar- og ástandsþjálfun afreksfólks í íþróttum, á Akureyri föstudaginn 24. maí.
Lesa meira

Kynning á ketilbjölluþjálfun í ÍAK einkaþjálfaranáminu

Mark Wesley Johnson, íþróttafræðingur og afreksmaður í frjálsum íþróttum kynnti ketilbjölluþjálfun með verklegri kennslu fyrir nemendum ÍAK.
Lesa meira

Þjálfarabúðir með Robert Linkul og Mike Martino

Íþróttaakademía Keilis stendur fyrir þjálfarabúðum 4. - 5. maí næstkomandi ætlaðar einkaþjálfurum og áhugafólki um hámarksárangur í þjálfun.
Lesa meira