Fara í efni

Fréttir

Vinnuhelgi ÍAK

Þriggja daga vinnuhelgi ÍAK einkaþjálfaranema að baki með 75 nemendum frá öllu landinu.
Lesa meira

Námskeið fyrir hjólreiða- og þríþrautarfólk

Harvey Newton stendur fyrir námskeiði í styrktarþjálfun hjólreiðafólks "Strength Training for Cyclist" í janúar.
Lesa meira

Námskeið í ólympískum lyftingum

ÍAK stendur fyrir námskeiði í ólympískum lyftingum með Harvey Newton, MA, CSCS, einum fremsta lyftingaþjálfara Bandaríkjanna.
Lesa meira

Skólasetning ÍAK

Helgina 17. - 19. ágúst fór fram skólasetning ÍAK einkaþjálfara náms Keilis.
Lesa meira

Upplýsingar fyrir nýnema

Nýnemar í ÍAK geta hér sótt upplýsingar um dagsetningar vinnuhelga, bókalista o.fl.
Lesa meira

ÍAK kennari Íslandsmeistari

Grindvíkingar urðu í kvöld Íslandsmeistarar karla í körfu. Þjálfari þeirra er Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálffræðikennari við Heilsuskóla Keilis.
Lesa meira

Myndir frá námskeiði í hraðaþjálfun

Um helgina fór fram 2ja daga námskeið í hraðaþjálfun með Martin Rooney. Þátttakendur áttu von á að fá aðeins fullt af nýjum æfingum og læra meira um tækni en fengu svo miklu, miklu meira.
Lesa meira

ÍAK einkaþjálfaranemar veita næringarráðgjöf

Nemendur í ÍAK einkaþjálfaranámi Keilis veita ókeypis næringarráðgjöf í Keili laugardagana 10. og 17. mars klukkan 13.00.
Lesa meira

Hefur þú brennandi áhuga á heilsurækt og næringu?

Heilsuskólinn stendur fyrir nýju námskeiði fyrir fólk sem hefur brennandi áhuga á heilsurækt og næringu. Hér er komið frábært tækifæri fyrir þá sem þyrstir í meiri fróðleik.  Fræðin sem notast er við eru þau sömu sem kennd eru í ÍAK einkaþjálfunarnáminu og er góður undirbúningur fyrir þá sem sem stefna á nám í ÍAK einkaþjálfun.
Lesa meira

Námskeiði í ÓL lokið - Myndir

Um helgina fór fram þriggja daga námskeið í ólympískum lyftingum í Keili. Leiðbeinendur voru heimsþekktir lyftingaþjálfarar frá Bandaríkjunum, þeir Bob Takano og Pat Carroll-Cullen. 60 þjálfarar sóttu námskeiðið.
Lesa meira