Fara í efni

Valgreinar veturinn 2021 - 2022

Hér eru birtar áfangalýsingar fyrir valgreinar MÁ veturinn 2021-2022. Áfangalýsingarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar. 

Nemendum ber að skrá sig í valáfanga á haustönn 2021 með því að skila tölvupósti í tölvupóstfangið menntaskolinn@keilir.net með upplýsingum um nafn, kennitölu og heiti á tveimur áföngum -  fyrsta val og varaval.

Nánari upplýsingar og skráning