Fréttir

Enn er hægt að sækja um nám á haustönn 2019

Enn er hægt að sækja um nám á haustönn 2019 í flestum deildum Keilis svo sem einka- og atvinnuflugnám, leiðsögunám í ævintýraferðamennsku, ÍAK einka- og styrktarþjálfun og Háskólabrú bæði í fjarnámi og staðnámi. Eingöngu er tekið við rafrænum umsóknum og fer afgreiðsla þeirra fram jafnóðum og umsóknir berast. Umsækjendur eru hvattir til að sækja um sem fyrst til að auka líkur á inntöku.
Lesa meira

Mikill áhugi á sumarnámskeiðum Keilis

Hátt í eitt hundrað umsóknir hafa borist um þátttöku í sumarnámskeiðum Keilis sem boðið er uppá í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Fullbókað er í öll námskeiðin nema eitt - Útivist og umhverfi fyrir ungt fólk - sem hefst 6. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Útivist og umhverfi - Námskeið fyrir ungt fólk

Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 13 - 16 ára sem hafa áhuga á útivist, afþreyingarferðamennsku og ferðalögum. Boðið er upp á námskeiðið án endurgjalds.
Lesa meira

Útivist og umhverfi - Námskeið fyrir ungt fólk

Námskeiðið er ætlað ungu fólki á aldrinum 13 - 16 ára sem hafa áhuga á útivist, afþreyingarferðamennsku og ferðalögum. Boðið er upp á námskeiðið án endurgjalds.
Lesa meira

Sumarnámskeið í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Keilir hefur sett saman röð námskeiða í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið sem lið í aðgerðum stjórnvalda sem miða að uppbyggingu á Suðurnesjunum í kjölfar falls WOW Air í vor. Námskeiðin eru án endurgjalds og henta bæði ungu fólki sem og fullorðnum einstkalingum.
Lesa meira

Sumarnámskeið í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Keilir hefur sett saman röð námskeiða í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið sem lið í aðgerðum stjórnvalda sem miða að uppbyggingu á Suðurnesjunum í kjölfar falls WOW Air í vor. Námskeiðin eru án endurgjalds og henta bæði ungu fólki sem og fullorðnum einstkalingum.
Lesa meira

Sumarlokun skrifstofu Keilis

Skrifstofa Keilis verður lokuð frá 15. júlí til og með mánudagsins 5. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.
Lesa meira

Kynningarfundur um flugtengt nám

Keilir - Flugskóli Íslands býður upp á kynningarfund um flugnám við skólann í húsakynnum Flugskóla Íslands, Flatahrauni 12 í Hafnarfirði, laugardaginn 6. júlí kl. 13:00 - 15:00.
Lesa meira

Nýstárlegt námsrými í Menntaskólanum á Ásbrú

Þessa dagana er unnið að því að klára aðstöðu nemenda og námsrými skólans sem verður staðsett í þeim hluta aðalbyggingar Keilis sem áður hýsti tæknifræðinám Háskóla Íslands. Keilir hefur verið í samstarfi við IKEA með hugmyndir að skipulagi stofunnar og með húsgögn sem henta slíku námsrými.
Lesa meira

Vel heppnað sumarnámskeið á vegum leiðsögunáms í ævintýraferðamennsku

Í lok júní 2019 stóð Keilir fyrir vel heppnuðu sumarnámskeiði fyrir ungt fólk um útivist og ævintýraferðamennsku. Við þökkum þessum skemmtilegu krökkum fyrir frábæra daga.
Lesa meira