17.02.2023
Geir Finnsson, enskukennari og félagsmálafulltrúi í Menntaskólanum á Ásbrú (MÁ) segir frá reynslu sinni af því að móta nýja og öðruvísi enskukennslu í framhaldsskóla. Í greininn fjallar Geir um vendinám sem nemendur í MÁ og kennarar stunda daglega í hóparýmum og einstaklingsrýmum. Hann segir frá faglegu frelsi sem hann hefur við störf sín og ræðir um námið og fyrirkomulag þess í MÁ.
Lesa meira
09.02.2023
Keilir hefur í tæp 16 ár veitt nemendum sínum úrvals þjónustu í fjölbreyttum námsleiðum á framhaldsskólastigi og er nú á ný í samstarfi við Reykjanesbæ að opna ON rafhleðslustöð á bílastæði Keilis á Ásbrú.
Lesa meira
13.01.2023
Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 43 nemendur við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ föstudaginn 13. janúar. Athöfnin var vel heppnuð og fjölsótt og hafa nú 4595 einstaklingar útskrifast úr námi við skóla miðstöðvarinnar.
Lesa meira
09.01.2023
Föstudaginn 13. janúar næstkomandi fer fram útskrift nemenda Keilis úr Háskólabrú, Heilsuakademíu og Menntaskólanum á Ásbrú.
Lesa meira
02.01.2023
Keilir sendir sínar bestu kveðjur um gæfuríkt komandi ár og þakkir fyrir það liðna. Skrifstofa Keilis var opnuð aftur 2. janúar og er nemendaþjónusta Keilis í móttöku nú opin.
Lesa meira
21.12.2022
Við hjá Keili óskum nemendum, starfsfólki og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira
21.12.2022
Skrifstofa Keilis verður lokuð yfir hátíðirnar frá og með 22. desember. Við opnum aftur mánudaginn 2. janúar 2023.
Lesa meira
06.10.2022
Á miðvikudaginn 5. október síðastliðinn kom Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í heimsókn í Keili. Þar hitti hún starfsfólk og nemendur Keilis, spjallaði við forstöðumenn og nemendur Menntaskólans á Ásbrú sem stunda nám á stúdentsbraut í tölvuleikjagerð.
Lesa meira
05.10.2022
Í dag, miðvikudaginn 5. október, er alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur um allan heim. Yfirskrift dagsins að þessu sinni er „Umbreyting menntunar hefst hjá kennurunum“ og eru það Alþjóðasamtök kennara (Education International) sem velja yfirskriftina ár hvert. Við hjá Keili tökum heilshugar undir þessa yfirskrift og eigum við okkar kennurum allt að þakka fyrir umbreytingu menntunar í formi vendináms hér í Keili.
Lesa meira
24.08.2022
Á mánudaginn síðastliðinn fengum við skemmtilega heimsókn til okkar á Ásbrú þegar fulltrúar frá Þekkingarsetrum landsins komu til okkar í höfuðstöðvar Keilis. Fulltrúar þekkingarsetranna sátu ársfund Samtaka Þekkingarsetra dagana 22.-23. ágúst sem haldinn var af Þekkingarsetri Suðurnesja í ár. Fundinn sóttu forstöðumenn og starfsmenn sex þekkingarsetra sem staðsett eru víðsvegar um landið og fór hópurinn í skoðunarferð um Reykjanesið sem hófst með heimsókn í Keili.
Lesa meira