Fara í efni

Fréttir

Sjálfbærni ferðaþjónustunnar

Farið er yfir kenningar um sjálfbærni áfangastaða, hvað áhrif ferðamenn hafa á samfélög bæði efnahagslega og samfélagslega
Lesa meira

Samfélagsmiðlar í ferðaþjónustu

Instagram, TikTok, Facebook eru allt nöfn sem við þekkjum. Í daglegu tali tölum við um samfélagsmiðla. Hver eru áhrif samfélagsmiðla á okkar daglegustörf í dag og hvernig er hægt að nýta samfélagsmiðla til að gera vinnustað okkar meira spennandi.
Lesa meira

Náttúrvernd og umhverfismál

Stærsti hópur þeirra ferðamanna sem heimsækja Ísland koma hingað vegna náttúrnar. Það er okkar að tryggja að landið okkar verði ekki fyrir skemmdum. Í áfanganum er farið yfir helstu atriði í náttúruvernd t.d. friðlýsingar, göngustígagerð og landvörslu ásamt ábyrgð fyrirtækja í umhverfismálum.
Lesa meira

Menningarheimar

Það að búa í heimi þar sem við eigum möguleika á að ferðast milli heimsálfa nánast daglega er spennandi. Menningarmunur getur samt verið mikil og er það mikilvægt fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu að skilja meginmun á hinum ýmsu menningarheimum. Í áfanganum er lögð áhersla á að skilja mismunandi menningarheima og þeirra markhópa sem heimsækja Ísland.
Lesa meira

Lagaumhverfi ferðaþjónustunnar

Allt umhverfi ferðaþjónustu byggir á ýmsum lögum og reglum sem fyrirtæki og starfsmenn ættu að kunna einhver skil á. Í áfanganum verður farið yfir helstu lög og reglugerðir og þau sett í samhengi við störf í ferðaþjónustu.
Lesa meira

Kenningar og saga

Hospitality Management nær yfir allt svið ferðaþjónustunnar, í áfanganum er farið yfir sögu ferðaþjónustu á Íslandi og á heimsvísu. Einnig eru helstu kenningar um ferðaþjónustu kynntar.
Lesa meira

Frumkvöðlafræði

Ertu með frábæra hugmynd? Heimur frumkvöðulsins er oft þyrnum stráður en í áfanganum er unnið með hugmyndir frá grunni, og farið yfir hvaða leiðir eru í boði til að hugmynd geti orðið að veruleika.
Lesa meira

Ertu kunnugur staðháttum?

Hversu vel þekkir þú Ísland? Í áfanganum er kennd landafræði Íslands ásamt því að farið er yfir aðstæður og staðhætti á helstu ferðamannastöðum landsins..
Lesa meira

Fagháskólanám í leikskólafræði

Keilir og Háskóli Íslands bjóða nú í annað sinn upp á fagháskólanám í leikskólafræðum fyrir starfsfólk leikskóla á Suðurnesjum. Námið er sett upp sem 60 ECTS einingar og skilgreint sem nám með vinnu og er áætlað að það taki tvö ár. Umsóknarfrestur er til 12. júní.
Lesa meira

Hlaðvarp: Hreyfing og heilsa nemenda á tímum skólatakmarkana

Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu „Kennarastofan“ en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Helenu Sigurðardóttur hjá Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri.
Lesa meira