Fara í efni

Fréttir

Hlaðvarp: Blómið vex alltaf í átt að næringunni

Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu „Kennarastofan“ en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Hilmar Friðjónsson, kennara við Verkmenntaskólann á Akureyri.
Lesa meira

Leiðsögunám í ævintýraferðamennsku á ferð og flugi

Kynningarfundir um leiðsögunám í ævintýraferðamennsku verða haldnir dagana 8. og 9. júní næstkomandi á Selfossi, Hellu og í Kópavogi.
Lesa meira

Samevrópskur rammi um nám í tölvuleikjagerð

Evrópskar menntastofnanir hafa hannað sameiginlegan ramma sem ætlað er að styrkja alþjóðlegt samstarf og auka þekkingu innan vaxandi geira tölvuleikjagerðar.
Lesa meira

Útskrift úr skólum Keilis í júní 2021

Föstudaginn 11. júní næstkomandi fer fram útskrift úr Háskólabrú, atvinnuflugnámi Flugakademíu Íslands og ÍAK einka- og styrktarþjálfaranámi Heilsuakademíunnar. Athöfnin fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ og hefst kl. 15:00.
Lesa meira

Nám fyrir þau sem hafa áhuga á að vinna með börnum

„Þetta nám er frábært fyrir alla þá sem hafa ekki verið í skóla lengi og þora ekki að byrja í námi eftir langa pásu“ segir Guðný Margrét nemandi í Fagháskólanámi í leikskólafræðum um námið.
Lesa meira

Verðandi flokkstjórar sækja nýtt námskeið Vinnuverndarskólans

Um sextíu verðandi flokkstjórar vinnuskóla Reykjanesbæjar, Voga og Grindarvíkur sóttu námskeið Vinnuverndarskóla Íslands síðastliðinn þriðjudag.
Lesa meira

Hlaðvarp: Evrópsk samstarfsverkefni með leikskólabörnum

Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu „Kennarastofan“ en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Önnu Sofiu Wahlström sem var tilnefnd árið 2020 til íslensku menntaverðlaunanna fyrir framúrskarandi kennslu og þróunarstarf í tengslum við alþjóðleg samstarfsverkefni.
Lesa meira

Þjónusta við viðskiptavini

Hvernig komum við fram við viðskiptavini? Markmið flestra ef ekki allra fyrirtækja er að veita góða þjónustu við sína viðskiptavini. Farið er yfir hvernig við þjónustum mismunandi hópa fólks og hvernig best er að tryggja góða upplifun viðskiptavina.
Lesa meira

Vöruþróun í ferðaþjónustu

Frá hugmynd til vöru, margir starfsmenn í ferðaþjónustu fá hugmyndir um nýja vöru eða hvernig megi bæta þá vöru sem þeir er að selja hverju sinni. Ferðaþjónustu þróast lítið ef ekki koma nýjar vörur sama hvort talað er um ferðir, þjónustu eða eiginlega vöru. Farið er yfir ferla sem hægt er að nota til að bæta vöru og þjónustu sem auka ánægju viðskiptavina.
Lesa meira

Tölvukerfi ferðaþjónustunnar

Í nútíma ferðaþjónustu er haldið utan um flesta anga reksturs í einhverskonar tölvukerfum, sum kerfin eru stór og flókin með önnur eru minni og einföld. Í áfanganum er farið yfir helstu kerfi sem notuð eru í íslenskri ferðaþjónustu og nemendur fá þjálfun í nokkrum þeirra.
Lesa meira