Fara í efni

Fréttir

Kynningarfundur í Háskóla Íslands þann 1.október

Kynningarfundur fyrir undirbúningsnám í læknisfræði, tannlæknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði verður haldinn þann 1.október í Háskóla Íslands í stofu HT -101 klukkan 17:30.
Lesa meira

Berglind ráðin framkvæmdastjóri Keilis

Berglind Kristjánsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Keilis. Berglind hefur lokið B.Ed. gráðu í kennslufræðum frá Háskóla Íslands. Auk þess hefur Berglind lokið viðbótardiplómu í menntastjórnun og matsfræði frá Háskóla Íslands og er á lokametrunum að ljúka M.Ed.gráðu í stjórnun menntastofnana frá Háskóla Íslands.
Lesa meira

Skólasetning Háskólabrúar haust 2024

Skólasetning Háskólabrúar fyrir nýnema í fjarnámi verður fimmtudaginn 15. ágúst kl. 10.00 og fyrir nemendur í staðnámi mánudaginn 19.ágúst kl.9.00.
Lesa meira

Hátíðleg útskriftarathöfn Keilis í Hljómahöll

Hátíðleg útskriftarathöfn Keilis í Hljómahöll
Lesa meira

Útskrift vorannar verður 31.maí

Útskrift vorannar verður í Hljómahöll föstudaginn 31.maí kl. 15:00.
Lesa meira

Kynningarfundur á námsframboði Keilis 11.apríl

Kynningarfundur á námi og námskeiðum Keilis 11.apríl
Lesa meira

Opnunartími nemendaþjónustu um páskana

Þjónustuborð og nemendaþjónusta Keilis verður lokuð frá og með 25. mars til 2.apríl.
Lesa meira

Keilir semur við FS um yfirfærslu tveggja brauta

Námsframboð á Suðurnesjum óskert Fjölbrautaskóli Suðurnesja og Keilir miðstöð vísinda fræða og atvinnulífs hafa gert samkomulag um að þeir fyrrnefndu taki að sér rekstur tveggja námsbrauta sem byggðar voru upp og eru í rekstri hjá Keili. Brautirnar eru einka- og styrktarþjálfaranám og stúdentsbraut í tölvuleikjagerð. Stefnt er að yfirfærslu þriðju brautarinnar, fótaaðgerðafræði um áramót. Keilir heldur í kjölfarið áfram vegferð sinni til þess að kjarna starfsemina eftir róstursama tíma í rekstri.
Lesa meira

Staðnám á Ásbrú á Valentínusardaginn

Starfssemi Keilis færist í hefðbundið form frá og með morgundeginum, miðvikudag 14.febrúar.
Lesa meira

Bóklegt nám hjá Keili í fjarnám

Keilir byrjar vikuna á fjarnámsaðstæðum í bóklegu námi vegna stöðunnar í hitaveitumálum á Reykjanesi. Gera má ráð fyrir fjarnámi áfram þar til búið er að koma hitaveitunni í lag.
Lesa meira