Fara í efni

Fréttir

Viðbrögð vegna rofs á heitavatnslögn á Suðurnesjum

Í kjölfar þess að neyðarstigi hefur verið lýst yfir vegna rofs á heitavatnslögn á Reykjanesskaga færist bóklegt nám hjá Keili í fjarkennslu föstudaginn 9.febrúar, auk þess að verklegar lotur ýmist færast til Reykjavíkur eða falla niður. Lokað verður í húsnæði Keilis að Grænásbraut 9.-11.febrúar.
Lesa meira

Þverfaglegt verkefni gengur framar vonum

Fyrsta árs nemendur í Menntaskólanum á Ásbrú (MÁ) fengu á dögunum að spreyta sig á þverfaglegu verkefni í ensku og margmiðlun. Um er að ræða áfangana ENSK2TG05, þar sem áhersla er lögð á að nemendur afli sér þekkingar á fjölbreyttri menningu og MARG1GA05, þar sem nemendur læra að taka upp myndbönd, klippa þau til og vinna með ýmis konar brögðum.
Lesa meira

Fjarnámshlaðborð Keilis vinsælt

Fjarnámshlaðborð hlýtur mikilla vinsælda enda er boðið uppá fjölbreytt úrval áfanga.
Lesa meira

4805 nemendur útskrifaðir frá Keili

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs útskrifaði 36 nemendur við hátíðlega athöfn í Hljómahöll í Reykjanesbæ föstudaginn 12. janúar. Athöfnin var vel heppnuð og hafa nú 4805 einstaklingar útskrifast úr námi við skóla miðstöðvarinnar.
Lesa meira

Nemendur MÁ hefja fyrri lotu vorannar

Skólastarf í Menntaskólanum á Ásbrú á vorönn 2024 hófst föstudaginn 5.janúar. Í skólanum er kennt eftir lotum og framundan er 8 vikna lota.
Lesa meira

Nýárskveðjur og upphaf skólaárs 2024

Keilir sendir sínar bestu kveðjur um gæfuríkt komandi ár og þakkir fyrir það liðna. Skrifstofa Keilis verður opnuð aftur 2. janúar ásamt nemendaþjónustu.
Lesa meira

Keilir fékk góða gesti frá Hæfó

Eitt af stefnumarkmiðum Keilis er að tengjast nærsamfélaginu á fjölbreyttan hátt. Í nágrenni Keilis eru ýmis fyrirtæki og stofnanir eins og leikskólar, grunnskóli, hótel, Hæfingarstöð, Hjálpræðisher og margt fleira.
Lesa meira

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar
Lesa meira

Á Egilsslóðum

Nemendur í Menntaskólanum á Ásbrú skelltu sér á slóðir Egils Skallagrímssonar með íslenskukennara sínum.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í Keili

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á öllum námsbrautum Keilis vegna vorannar 2024. Fjölbreyttir möguleikar eru til náms á þriðja hæfniþrepi (framhaldsskólastigi) í Keili, en í janúar er hægt að hefja nám til stúdentsprófs í tölvuleikjagerð, opinni stúdentsbraut, styrktarþjálfaranám og Háskólabrú.
Lesa meira