Fara í efni

Fréttir

Hátíðarkveðjur frá Keili

Við hjá Keili óskum nemendum, starfsfólki og samstarfsaðilum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira

Alexandra nýr markaðsstjóri Keilis

Alexandra Tómasdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Keilis, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs og hefur hún þegar hafið störf.
Lesa meira

Hlaðvarp: Kennsla er brjálæðislegasta listgreinin

Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu Kennarastofan en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Sigrúnu Svöfu Ólafsdóttur, kennara og kennsluráðgjafa á Menntasviði Keilis, um nýjar leiðir til að bæta kennslu sína og annarra.
Lesa meira

Nanna Kristjana ráðin í starf framkvæmdastjóra

Nanna Kristjana Traustadóttir hefur verið ráðin skólameistari/framkvæmdastjóri Keilis. Nanna hefur lokið M.Sc. gráðu í tvíþættu kandidatsnámi með efnafræði sem aðalgrein og sálfræði sem aukagrein frá Aalborg Universitet í Danmörku. Hún er auk þess með viðbótardiplómu í kennslufræðum frá Háskóla Íslands og réttindi til að starfa sem grunn- og framhaldsskólakennari.
Lesa meira

Góðar starfsvenjur í evrópskum skólum á tímum Covid

Vendinámssetur Keilis leiðir nýtt fjölþjóðlegt verkefni sem snýr að góðum starfsvenjum í evrópsku skólakerfi á tímum Covid. Fyrsti fundur verkefnisins fór fram í Danmörku um miðjan október 2021 en þar fengu þátttakendur tækifæri á að kynnast niðurstöðum danskra rannsókna um áhrif heimsfaraldursins í skólakerfinu.
Lesa meira

Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur

Í dag, þriðjudaginn 5.október, er Alþjóðadagur kennara haldinn hátíðlegur um allan heim. Yfirskrift dagsins að þessu sinni er “alltaf til staðar” og eru það Alþjóðasamtök kennara (Education International) sem velja yfirskriftina og vísar hún í frábæra framgöngu kennara á tímum heimsfaraldurs.
Lesa meira

Vinnuverndarskólinn þjónar enn fleirum eftir faraldur

Fjallað var um Vinnuverndarskólann og hvernig hann hefur tekist á við áskoranir heimsfaraldursins í aukablaðinu Skólar og námskeið sem fylgdi með Fréttablaðinu laugardaginn 21. ágúst
Lesa meira

Brautskráning Háskólabrúar 13. ágúst

Föstudaginn 13. ágúst næstkomandi fer fram útskrift nemenda af verk- og raunvísindadeild á Háskólabrú í staðnámi og fjarnámi. Útskriftin fer fram kl. 15:00 í aðalbyggingu Keilis í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Umsóknarfrestur í námskeið í skipulagningu ferða

Námskeið í skipulagningu ferða og ábyrgri ferðahegðun er einstakt, hagnýtt námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 18 til 25 ára. Umsóknarfrestur í námskeiðið er til og með 3. ágúst 2021.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir á námskeið í skipulagningu ferða með vettvangsferð til Ítalíu

Námskeið í skipulagningu ferða og ábyrgri ferðahegðun er einstakt, hagnýtt námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 18 til 25 ára. Umsóknarfrestur er til og með 3. ágúst næstkomandi
Lesa meira