Fréttir

Ársskýrsla Keilis 2016

Á heimasíðunni má nálgast ársskýrslu Keilis 2016 á rafrænu formi en þar kemur meðal annars fram að Keilir veltir um einum milljarði króna og um 150 manns koma að starfinu með ýmsum hætti.
Lesa meira

Brýnt að fjölga nemendum í tæknigreinum á háskólastigi

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, flutti ávarp við tíu ára afmælishátíð Keilis þann 4. maí 2017.
Lesa meira

Fyrstu vendinámsverðlaunin afhent

Á tíu ára afmæli Keilis veitti skólinn viðurkenningu fyrir þann kennara sem hefur skarað framúr í innleiðingu vendináms (flipped learning) og nýrra kennsluhátta.
Lesa meira

Norrænt samstarfsnet kennara í vendinámi

Keilir leiðir verkefni á vegum Nordplus Junior menntaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar um þróun á samstarfsneti kennara á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum sem nýta vendinám í skólastarfi.
Lesa meira

Þér er boðið í afmælisveislu Keilis

Keilir hóf starfsemi þann 4. maí 2007 og fögnum við því tíu ára afmæli á þessu ári. Við bjóðum þér í afmælið okkar þann 4. maí næstkomandi.
Lesa meira

Erasmus+ verkefni um vendinám

Keilir er samstarfsaðili í nýju verkefni sem gengur út á að miðla reynslu og þekkingu á vendinámi í Evrópu. Verkefnið er til tveggja ára og styrkt af Erasmus+ Menntaáætlun Evrópusambandsins.
Lesa meira

Vélþjarkinn Grettir

Í Mekatróník hátæknifræðináminu hjá Keili vinna nemendur að ýmsum krefjandi og skemmtilegum verkefnum sem snúa að samþættri hönnun í véla-, rafmagns- og tölvufræðum.
Lesa meira

Yfirlýsing frá Orkurannsóknum vegna mælinga í Helguvík

Orkurannsóknir ehf var stofnað árið 2010 og er óháður rannsóknaraðili sem starfar innan Keilis þar sem fyrirtækið nýtir sérfræðinga skólans á sviði efnaverkfræði, tölvutækni, forritunar og gagnavinnslu.
Lesa meira

Kynning á tæknifræðinámi Keilis á Degi verkfræðinnar

Háskóli Íslands og Keilir kynna tæknifræðinám á Degi verkfræðinnar föstudaginn 7. apríl á Hilton Reykjavík Nordica.
Lesa meira

Hundraðasti stjórnarfundur Keilis

Þann 3. apríl 2017 var haldinn hundraðasti fundur stjórnar Keilis, en skólinn var stofnaður 4. maí 2007.
Lesa meira