"Besta ákvörðun sem ég hef tekið"
15.01.2021Átta nemendur brautskráðust í fjórðu útskrift námsbrautar Keilis í fótaaðgerðafræði. Arnar Hafsteinsson, forstöðumaður Íþróttaakademíu Keilis flutti ávarp og stýrði útskriftinni. Arnheiður S. Þorvaldsdóttir fékk viðurkenningu fyrir góðan námsárangur með 9,5 í meðaleinkunn.
Lesa meira