Fara í efni

Undirbúningur fyrir ÍAK einkaþjálfaranám

Íþróttaakademía Keilis býður upp á ný undirbúningsnámskeið fyrir þá sem stefna á ÍAK einkaþjálfaranám.

Um er að ræða úrræði fyrir þá sem vantar allt að 30 framhaldsskólaeiningar til að hefja nám í ÍAK einkaþjálfun.

Þannig er hægt að sækja undirbúningsáfanga í fjarnámi í vor og hefja nám í einkaþjálfun haustið 2021.

Umsóknarfrestur í undirbúningsnámið er til og með 5. janúar 2021.

Nánari upplýsingar