Fara í efni

Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Háskólabrú

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fjarnám Háskólabrúar sem hefst í janúar 2014.
Lesa meira

Sumarútskrift hjá Keili

Sumarútskrift Keilis var föstudaginn 16. ágúst síðastliðinn í Andrews theater á Ásbrú.
Lesa meira

Viltu vinna í skapandi umhverfi?

Keilir óskar eftir að ráða kennara í stærðfræði í staðnámi Háskólabrúar á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Kennari Háskólabrúar í stjórn RANNUM

Hlíf Böðvarsdóttir, kennari á Háskólabrú Keilis, hefur tekið sæti í stjórn RANNUM við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.
Lesa meira

Krufning í líffræðitíma

Fjarnemar í Háskólabrú Keilis sóttu á dögunum staðlotu í líffræði þar sem krufin voru líffæri.
Lesa meira

Myndbönd um speglaða kennslu

Keilir hefur látið vinna upplýsingamyndbönd um speglaða kennslu sem hægt er að nálgast á YouTube.
Lesa meira

Handbók fyrir fjarnema í Háskólabrú

Hægt er að nálgast uppfærða nemendahandbók í fjarnámi Háskólabrúar á vefnum.
Lesa meira

Fjöldi umsókna í fjarnám Háskólabrúar

Mikill fjöldi umsókna hefur borist í fjarnám Háskólabrúar Keilis fyrir vorönn 2013, en árlega eru innritaðir yfir hundarð nýnemar.
Lesa meira

Ný tækifæri til náms

Háskólabrú er ein megin stoðin í námsframboði okkar, ekki einungis með því að vera fjölmennasta námið sem Keilir býður upp á, heldur einnig vegna þeirra áhrifa sem það hefur.
Lesa meira

Umsókn í Menntastoðir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menntastoðir fyrir vorönn 2013.
Lesa meira