Kjarninn: Tölvuleikjahönnun næsti vaxtargeiri á Íslandi
Skólameistari Menntaskólans á Ásbrú og framkvæmdastjóri Keilis skrifa um tölvuleikjaiðnaðinn og þá möguleika sem í honum liggja.
Lesa meira
Menntamálaráðuneytið hefur heimilað Keili að fara af stað með nýja námsleið til stúdentsprófs. Um er að ræða 200 framhaldsskólaeininga námsleið með áherslu á tölvuleikjagerð. Nanna Traustadóttir mun hafa umsjón með náminu og hún kom til okkar og sagði okkur nánar frá þessari nýjung.