Fara í efni

Beiðni um seinkun á verkefnaskilum

Ef um veikindi eða neyðartilfelli er að ræða er hægt að senda inn beiðni um seinkun á verkefnaskilum. Athugið að leyfi er ekki veitt nema brýna nauðsyn beri til. Beiðnin skal berast stjórnendum áður en skilafrestur á verkefni rennur út. Vanti upplýsingar í beiðnina mun það valda seinkun á afgreiðslu. Stjórnendur taka beiðnina fyrir og upplýsa kennara og nemanda um niðurstöðuna. Verði beiðnin samþykkt fær hann ekki hærri einkunn fyrir verkefnið en sem nemur lágmarkseinkunn, eða 7. 

Braut