Fara í efni

Opið fyrir umsóknir í fótaaðgerðafræði

Fótaaðgerðafræði er löggilt starfsgrein og teljast fótaaðgerðafræðingar til heilbrigðisstétta. Fótaaðgerðafræðingar meta ástand fóta og greina og meðhöndla þau fótamein sem ekki krefjast sérhæfðari læknisfræðilegrar meðferðar.

Opið fyrir umsóknir í fótaaðgerðafræði:

Skoða námið