Vinnuvernd
23.11.2020
Í haust heldur Vinnuverdarskóli Íslands brúkrananámskeið fyrir rúmlega 200 starfsmenn Norðuráls. Um er að ræða hefðbundið námskeið um brúkrana auk sérstaks kafla um kerþjónustukrana í álveri. Hekla Gunnarsdóttir fræðslustjóri Norðuráls segir ,,Námskeiðið gekk mjög vel og starfsmenn eru ánægðir með námsefnið og fjarkennlsu fyrirkomulagið“.
Lesa meira
Vinnuvernd
02.11.2020
Vinnuverndarskóli Íslands í samstarfi við AÞ-þrif hefur mótað nýtt fjarnámskeið um hreinlæti og sóttvarnir á vinnustöðum, þar munu nemendur læra að þekkja markmið og leiðir sóttvarna, rétt handtök við grímu og hanskanotkun, smitleiðir sjúkdóma sem og aðra þætti er lúta að hreinlæti og sóttvörnum á vinnustað.
Lesa meira
Vinnuvernd
02.11.2020
Þriðjudaginn 3. nóvember tekur gildi ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi vegna kórónuveirufaraldursins. Nám á vegum Keilis mun því fara fram í fjarnámi eins og við verður komið. Lögð er áhersla á daglega sótthreinsun í húsnæði Keilis en gestakomur þangað eru bannaðar.
Lesa meira
Vinnuvernd
23.10.2020
Á námskeiði Vinnuverndarskólans um einelti og áreitni verður fjallað um hvað hægt er að gera til að draga úr líkum á einelti og áreitni á vinnustað, ásamt því hvernig tekið er á slíkum málum, komi þau upp.
Lesa meira
Vinnuvernd
01.10.2020
Á námskeiðinu verður farið yfir helstu málaflokka vinnuverndarstarfs á vinnustöðum sem og gerð áhættumats á vinnustöðum. Námskeiðið er kennt reglulega bæði í Keili á Ásbrú og Rafmennt í Reykjavík sem og í fjarnámi
Lesa meira
Vinnuvernd
29.09.2020
Næsta námskeið um Vinnuslys á vegum Vinnuverndarskóla Íslands fer fram 6. október næstkomandi. Fjallað er um orsakir og tíðni vinnuslysa og helstu forvarnir, ásamt því á því hvernig má koma í veg fyrir vinnuslys. Námskeiðið fer fram í fjarnámi og geta þátttakendur horft á fyrirlestra þegar og þar sem þeim hentar á námstímanum.
Lesa meira
Vinnuvernd
11.09.2020
Guðmundur Kjerúlf, forstöðumaður Vinnuverndarskóla Íslands, segir frá fjölbreyttum vinnuverndarnámskeiðum í Morgunblaðinu 11. september.
Lesa meira
Vinnuvernd
10.09.2020
The Icelandic School for Occupational Health and Safety at Keilir offers a distance learning course in English focusing on the fundementals of occupational health and safety issues in the workplace.
Lesa meira
Vinnuvernd
11.08.2020
Fjölbreytt úrval námskeiða fyrir fyrirtæki sem og einstaklinga er fyrirhugað haustið 2020. Sökum aðstæðna innan samfélagsins vegna COVID-19 heimsfaraldursins eru námskeið skólans nú í boði í fjarnámi eftir fremsta megni.
Lesa meira
Vinnuvernd
11.08.2020
Fjölbreytt úrval námskeiða fyrir fyrirtæki sem og einstaklinga er fyrirhugað haustið 2020. Sökum aðstæðna innan samfélagsins vegna COVID-19 heimsfaraldursins eru námskeið skólans nú í boði í fjarnámi eftir fremsta megni.
Lesa meira