Skapandi tækifæri í ævintýraleiðsögn
23.11.2020„Ég vissi alltaf að ég elskaði ævintýra lífstílinn, en ég bjó einnig yfir mikilli sköpunargáfu og ég var ekki viss um að ég gæti fundið mér stað innan ævintýraíþrótta og ferðamannaiðnaðinum. Námið í ævintýraleiðsögn sýndi mér að það var mögulegt – að þar væru svo mörg skapandi tækifæri."
Lesa meira