Fara í efni

Verðandi ÍAK íþróttaþjálfarar

Fyrsti hópur ÍAK einkaþjálfaranema sótti staðlotu hjá Keili í gær. Fyrsti hópur ÍAK einkaþjálfaranema sótti staðlotu hjá Keili í gær.

Hópinn skipa 25 nemendur sem samanstendur af ÍAK einkaþjálfurum, sjúkraþjálfurum og íþróttafræðingum sem eru að sérhæfa sig í styrktar- og ástandsþjálfun á íþróttamönnum. Kennarar eru Einar Einarsson sjúkraþjálfari og liðfræðingur M.Tc og Helgi Jónas Guðfinnsson styrktarþjálfari og körfuboltaþjálfari.

Hér má finna fleiri myndir frá tímanum.