Fara í efni

Námskeið í þjálfun aldraðra, barnshafandi kvenna og nýbakaðra mæðra

Keilir kynnir tveggja daga námskeið 28. og 29. janúar sem skiptist niður í tvenn sjálfstæð námskeið: þjálfun aldraðra og þjálfun barnshafandi kvenna og nýbakaðra mæðra. Leiðbeinandi á námskeiðunum er Hólmfríður Þorsteinsdóttir, sérfræðingur í stoðkerfissjúkraþjálfun MT. Nánar hér.

Keilir kynnir tveggja daga námskeið 28. og 29. janúar sem skiptist niður í tvenn sjálfstæð námskeið: þjálfun aldraðra og þjálfun barnshafandi kvenna og nýbakaðra mæðra. Leiðbeinandi á námskeiðunum er Hólmfríður Þorsteinsdóttir, sérfræðingur í stoðkerfissjúkraþjálfun MT. Nánar hér.