10.05.2023
Háskólabrú Keilis heldur rafrænan kynningarfund um námsframboð sitt þriðjudaginn 16. maí kl 17:00.
Fundurinn býður upp á betra innsýn á námið en einnig tækifæri á að spurja spurningar.
Hægt er að skrá sig í meðfylgjandi hlekk eða á haskolabru@keilir.net