Fara í efni

Fréttir

Nema hvað?

Yfir 700 manns hafa útskrifast úr Háskólabrú Keilis síðan skólinn hóf starfsemi og af þeim hafa um 90% farið áfram í háskólanám.
Lesa meira

Skólasetning Háskólabrúar Keilis

Skólasetning í Háskólabrú Keilis verður mánudaginn 20. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Skólasetning á haustönn

Hérna er hægt að nálgast upplýsingar um skólasetningu viðkomandi deilda Keilis á haustönn 2012.
Lesa meira

Sjúkra- og endurtektarpróf í staðnámi HBR

Sjúkra- og endurtektarpróf í staðnámi HBR eru haldin 21. - 24. maí.
Lesa meira

Nemendur heimsækja þýska bókasafnið

Nemendur Hugvísindardeildar Keilis í þýsku fóru í menningarferð í þýska bókasafnið í Hafnarfirði í dag.
Lesa meira

Skólasetning fjarnáms Háskólabrúar

Í dag kl. 13.00 hefjum við nýtt fjarnám Háskólabrúar. Mikil aðsókn hefur verið í fjarnámið frá upphafi og hefja um 140 nemendur nám að þessu sinni. Staðlotur fjarnáms eru mikilvægar og hlökkum við til að taka á móti hópi nýnema.
Lesa meira

Upphaf kennslu í Háskólabrú fjarnámi

Fyrsta vinnuhelgi fyrir nýnema í Háskólabrú fjarnámi verður fimmtudaginn 5. janúar kl. 13:00. Upplýsingar fyrir nýnema má nálgast hér.
Lesa meira

Aldrei fleiri umsóknir í Háskólabrú fjarnám

Þriðja árið í röð er aukning í umsóknum í fjarnámsframboð Háskólabrúar Keilis, en nú þegar hafa borist þrefalt fleiri umsóknir en á sama tíma í fyrra.
Lesa meira

Umsóknir í Menntastoðir á vorönn 2012

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menntastoðir á vorönn 2012.
Lesa meira

Nemendur á slóðum Egils

Undir lok 10. aldar faldi Egill Skallagrímsson silfrið sitt. Rúmum þúsund árum síðar hófu 140 nemendur Keilis leit að silfrinu
Lesa meira