14.12.2012
Mikill fjöldi umsókna hefur borist í fjarnám Háskólabrúar Keilis fyrir vorönn 2013, en árlega eru innritaðir yfir hundarð nýnemar.
Lesa meira
27.11.2012
Háskólabrú er ein megin stoðin í námsframboði okkar, ekki einungis með því að vera fjölmennasta námið sem Keilir býður upp á, heldur einnig vegna þeirra áhrifa sem það hefur.
Lesa meira
01.11.2012
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Menntastoðir fyrir vorönn 2013.
Lesa meira
22.10.2012
Yfir 700 manns hafa útskrifast úr Háskólabrú Keilis síðan skólinn hóf starfsemi og af þeim hafa um 90% farið áfram í háskólanám.
Lesa meira
20.08.2012
Skólasetning í Háskólabrú Keilis verður mánudaginn 20. ágúst næstkomandi.
Lesa meira
10.08.2012
Hérna er hægt að nálgast upplýsingar um skólasetningu viðkomandi deilda Keilis á haustönn 2012.
Lesa meira
16.05.2012
Sjúkra- og endurtektarpróf í staðnámi HBR eru haldin 21. - 24. maí.
Lesa meira
15.03.2012
Nemendur Hugvísindardeildar Keilis í þýsku fóru í menningarferð í þýska bókasafnið í Hafnarfirði í
dag.
Lesa meira
05.01.2012
Í dag kl. 13.00 hefjum við nýtt fjarnám Háskólabrúar. Mikil aðsókn hefur verið í fjarnámið frá upphafi og hefja um 140 nemendur nám að þessu sinni.
Staðlotur fjarnáms eru mikilvægar og hlökkum við til að taka á móti hópi nýnema.
Lesa meira
14.12.2011
Fyrsta vinnuhelgi fyrir nýnema í Háskólabrú fjarnámi verður fimmtudaginn 5. janúar kl. 13:00. Upplýsingar fyrir nýnema má
nálgast hér.
Lesa meira