Fara í efni

Menntaskólinn á Ásbrú - Viðburðir

13.-19. desember
Lotuskil seinni lotu haustannar 2023.
15. desember
Tekið er við umsóknum nýnema í Menntaskólann á Ásbrú til og með 15.desember fyrir vorönn 2024. https://umsokn.inna.is/#!/applyCourse/Kei/
5. janúar
Skóli hefst á vorönn í Menntaskólanum á Ásbrú.
12. janúar kl. 15:00-16:00
Útskrift Keilis í Hljómahöll.
1. mars
Á vorönn eru tvær lotur, lotuskil fyrri lotu eru 1. - 7.mars.
8. mars
Seinni lota vorannar 2024 hefst.
11. apríl
Opið hús í Keili. Kynning á námsframboði og þjónustu.
25. apríl
Sumardagurinn fyrsti er frídagur í Menntskólanum á Ásbrú.
1. maí
Verkalýðsdagurinn 1.maí er frídagur í Menntaskólanum á Ásbrú.
16. maí
Seinni lotuskil
31. maí
Útskrift úr öllum deildum í Keili.