Fréttir

Nýr forstöðumaður Háskólabrúar Keilis

Berglind Kristjánsdóttir hefur tekið við stöðu forstöðumanns Háskólabrúar Keilis, en hún tekur við starfinu af Soffíu Waag Árnadóttur sem hefur hafið störf á öðrum vettvangi.
Lesa meira

Útskrift af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar Keilis

Keilir útskrifaði átján nemendur af Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 12. ágúst.
Lesa meira

Kennslualmanak fyrir skólaárið 2016 - 2017 komið á vefinn

Hægt er að nálgast kennslualmanak fyrir skólaárið 2016 - 2017 á heimasíðu Keilis, en það er birt með fyrirvara um breytingar.
Lesa meira

Keilir í samstarfi við erlenda skóla um þróun á vendinámi

Keilir er leiðandi aðili í innleiðingu nýrra kennsluhátta og tekur þátt í fjölda erlendra verkefna um þróun á vendinámi (flipped learning) við kennslu.
Lesa meira

Útskrift Háskólabrúar 12. ágúst

Útskrift nemenda úr Verk- og raunvísindadeild Háskólabrúar Keilis fer fram föstudaginn 12. ágúst í Andrews Theater á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Nám á haustönn 2016

Líkt og undanfarin ár hefur mikill fjöldi umsókna borist í nám hjá Keili á haustönn, en þó er ennþá hægt að sækja um nám í einstökum deildum.
Lesa meira

Útskrift nemenda í Háskólabrú Keilis

Háskólabrú Keilis útskrifaði í allt 60 nemendur úr þremur deildum, þar af sjö fjarnámsnemendur, við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 10. júní.
Lesa meira

Útskrift Keilis í júní 2016

Útskrift nemenda úr Atvinnuflugmannsnámi, Háskólabrú og Íþróttaakademíu Keilis fer fram föstudaginn 10. júní í Andrews Theater á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Ég er á alveg hárréttum stað

Viðtal í Fréttablaðinu við Þóri Sævar Kristinsson sem dúxaði í Háskólabrú og er núna að ljúka öðru ári í tæknifræðinámi Háskóla Íslands og Keilis.
Lesa meira

Háskólabrú á Norðurlandi

Haustið 2016 verður boðið upp á staðnám á Ásbrú og á Akureyri í samvinnu við SÍMEY.
Lesa meira