Fara í efni

Fréttir

Staðnám Háskólabrúar: Skólasetning og nýnemadagur

Skólasetning í staðnámi Háskólabrúar verður í aðalbyggingu Keilis fimmtudaginn 10. ágúst kl. 13:00.
Lesa meira

Tvöföldun umsókna í Háskólabrú milli ára

Mikill áhugi fyrir frumgreinanámi og eru yfir tvöfalt fleiri umsóknir í Háskólabrú Keilis nú en á sama tíma í fyrra og er þetta mesti fjöldi umsókna sem hefur borist á sambærilegum tíma síðan árið 2009.
Lesa meira

Yfir 1.500 nemendur hafa útskrifast af Háskólabrú Keilis

Háskólabrú Keilis brautskráði í 27 nemendur úr tveimur deildum, þar af átta úr fjarnámi við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 9. júní. Brautskráðir voru nemendur af Félagsvísinda- og lagadeild og Viðskipta- og hagfræðideild.
Lesa meira

80% aukning umsókna í Háskólabrú Keilis

Umsóknum í Háskólabrú Keilis fjölgar mikið milli ára og eru þær nú um 80% fleiri en á sama tíma í fyrra. Er þetta mesti fjöldi umsókna sem hefur borist í námið á sambærilegum tíma á undanförnum fimm árum.
Lesa meira

Nýtt fyrirkomulag og lægri skólagjöld í Háskólabrú Keilis

Frá og með næsta hausti verður hægt að sækja Háskólabrú í staðnámi (á Ásbrú og Akureyri) eða í fjarnámi með og án vinnu. Með þessum breytingum verða skólagjöld í Háskólabrú einnig lækkuð um 40% frá og með skólaárinu 2017 - 2018.
Lesa meira

Nemendur Háskólabrúar ánægðir með vendinám

Vendinám hefur verið nýtt sem kennsluaðferð á Háskólabrú Keilis síðasliðin sex ár með góðum árangri. Í nýlegri kennslukönnun meðal útskrifaðra nemenda kemur fram að vendinámið hafi svo sannarlega náð til nemenda skólans og að þau séu ánægð með kennsluhættina.
Lesa meira

Kynning á Háskólabrú Keilis á Selfossi

Keilir býður upp á opinn kynningarfund á Selfossi um nám í Háskólabrú fyrir þá sem hyggja á aðfaranám til háskóla.
Lesa meira

Opinn kynningarfundur um Háskólabrú Keilis

Keilir býður upp á opinn kynningarfund um Háskólabrú Keilis miðvikudaginn 3. maí næstkomandi fyrir þá sem hyggja á aðfaranám til háskóla.
Lesa meira

Háskólabrú í staðnámi á Akureyri til tveggja ára

Stefnt er að því að Keilir og SÍMEY bjóði upp á Háskólabrú til tveggja ára í staðnámi á Akureyri, en fyrirkomulagið hentar vel þeim sem vilja taka aðfaranám til háskóla með vinnu.
Lesa meira

Davíð lauk Háskólabrú og vinnur hjá Porsche

Davíð Rósinkarsson er hönnuður hjá Porsche í Þýskalandi, en hann útskrifaðist af Háskólabrú Keilis árið 2014.
Lesa meira