Fara í efni

Fréttir

Skólasetning Háskólabrúar Keilis

Skólasetning nýnema í fjarnámi Háskólabrúar Keilis verður fimmtudaginn 16. ágúst og í staðnámi mánudaginn 20. ágúst í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ, en samtals munu um 150 nemendur hefja námið á haustönn 2018.
Lesa meira

Hátt í þriðja hundrað umsóknir í Háskólabrú

Í byrjun júlí höfðu borist á þriðja hundrað umsóknir í stað- og fjarnám Háskólabrúar Keilis fyrir haustið 2018 og er það sambærilegur fjöldi og á síðasta ári, en þá barst metfjöldi umsókna í námið. Ekkert lát virðist því vera á áhuga á aðfaranám fyrir háskóla um þessar mundir.
Lesa meira

Umsókn um nám í Háskólabrú Keilis

Enn er hægt að sækja um nám á haustönn 2018 í Háskólabrú Keilis. Boðið er upp á Háskólabrú í staðnámi og fjarnámi, bæði með og án vinnu, auk alþjóðlegrar Háskólabrúar sem kennd er á ensku.
Lesa meira

Brautskráning af Háskólabrú og metár í umsóknum

Háskólabrú Keilis brautskráði 87 nemendur úr þremur deildum við hátíðlega athöfn á Ásbrú föstudaginn 8. júní síðastliðinn. Eftir útskriftina hafa yfir 150 nemendur Háskólabrúar lokið námi það sem af er ársins, en í ágúst bætist auk þess við útskritarhópur úr Verk- og raunvísindadeild skólans
Lesa meira

Háskólabrú Keilis á framúrskarandi kennara árið 2018

Miðvikudaginn 6. júní heiðraði Menntavísindasvið Háskóla Íslands fimm kennara fyrir framúrskarandi störf. Valnefnd fór yfir hátt í eitt þúsund tilnefningar og umsagnir og var Gísli Hólmar Jóhannesson stærðfræðikennari á Háskólabrú Keilis einn þeirra kennara sem hlutu viðurkenningu í ár.
Lesa meira

Mikill fjöldi umsókna í Háskólabrú Keilis

Annað árið í röð fjölgar umsóknum í Háskólabrú Keilis, en í byrjun júní höfðu borist umtalsvert fleiri umsóknir í námið en á sama tíma í fyrra. Aldrei áður hafa verið jafn margar umsóknir í byrjun júní.
Lesa meira

Útskrift fjarnámsnemenda Háskólabrúar Keilis

Háskólabrú Keilis brautskráði samtals 64 nemendur úr öllum deildum og hafa þá samtals 1.597 nemendur lokið náminu frá árinu 2008.
Lesa meira

Skólasetning í Háskólabrú

Skólasetning í fjarnámi Háskólabrúar Keilis verður fimmtudaginn 4. janúar 2018 kl. 10:00 í aðalbyggingu Keilis á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fyrsta staðnámslota verður í kjölfarið 5. - 6. janúar.
Lesa meira

Háskólabrú á ensku - Preliminary University Studies

Keilir býður upp á Alþjóðlega Háskólabrú. Námið er hugsað fyrir einstaklinga með annað móðurmál en íslensku og verður kennt á ensku.
Lesa meira

Kurs przygotowawczy dla osób planuj?cych nauk? w szkole wy?szej

Chcesz rozpocz?? studia uniwersyteckie w Islandii, ale nie uko?czy?e? szko?y ?redniej? A mo?e Twoja wymarzona praca wymaga tytu?u doktora?
Lesa meira