4. apríl
Keilir
Kynningarfundur á Selfossi 4. apríl
Kynningarfundur verður á námsbrautum Háskólabrúar Keilis þann 4.apríl kl. 16.30 í Fjölheimum á Selfossi.
Kynningarfundinum verður jafnframt streymt fyrir þá sem hafa ekki tök á því að koma á staðinn.
Hlekkur á rafrænan kynningarfund