?Ég hélt að ég væri orðin of gömul fyrir háskólanámið sem mig langaði í. Eftir námið hjá Keili áttaði ég mig hins vegar á því að mér stóðu allar dyr opnar. Háskólabrú Keilis er frábær undirbúningur fyrir háskólanám.?
Berglind Sigurþórsdóttir, nemi í Háskóla Íslands.