Fara í efni

Fréttir

Tækifæri fyrir kínverska nemendur hjá Keili

Keilir og Study Iceland hafa gert með sér samstarfsamning um markaðssetningu á námsframboði Keilis í Kína sem og milligöngu með komu kínverskra nemenda í nám á vegum skólans.
Lesa meira

Nýtt námskeið: Brúarkrananámskeið

Lesa meira

Kjarninn: Tölvuleikjahönnun næsti vaxtargeiri á Íslandi

inngangur
Lesa meira

Laust starf forstöðumanns Heilsuakademíu Keilis

Keilir óskar eftir að ráða í starf forstöðumanns Heilsuakademíu skólans. Forstöðumaður heldur utan um rekstur deildarinnar, þar með talið fjármál, mannauðsmál, málefni nemenda og þróun náms í samstarfi við hagsmuna- og samstarfsaðila innan og utan Keilis.
Lesa meira

Forsætisráðherra ávarpar starfsfólk á stefnumótunardegi Keilis

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sótti Keili heim föstudaginn 5. mars síðastliðinn, en heimsóknin var hluti af ferð hennar um Reykjanesbæ.
Lesa meira

Fyrirlestur: Ábyrg upplýsingamiðlun við vá

Keilir, Markaðsstofa Reykjaness og Íslenski ferðaklasinn bjóða upp á opinn fyrirlestur á netinu um ábyrga upplýsingamiðlun við vá, mánudaginn 8. mars kl. 11 - 12.
Lesa meira

Nýtt frumkvöðlasetur í Keili

Frumkvöðlasetrið Eldey hefur opnað í aðalbyggingu Keilis - Miðstöðvar vísinda fræða og atvinnulífs á Ásbrú í Reykjanesbæ. Þar gefst frumkvöðlum á Suðurnesjum kostur á að vinna að viðskiptahugmyndum sínum og þróa þær áfram í raunveruleg viðskiptatækifæri.
Lesa meira

Verkefnastjóri nýrra menntatækifæra

Magdalena Maria Poslednik hefur verið ráðin í tímabundið starf verkefnastjóra á Þróunar- og markaðssviði Keilis, og mun hún sinna sérverkefnum innan skólans með áherslu á menntaúrræði fyrir Pólverja búsetta á Íslandi.
Lesa meira

Nemendum heldur áfram að fjölga við Keilir

Mennta- og þjónustusvið Keilis tók nýverið saman tölulegar upplýsingar um aldur, kyn, búsetu og þjóðerni nemenda. Frá síðustu skýrslu í október á síðasta ári hefur nemendafjöldi aukist um rúm 200 eða úr 1010 nemendum og í 1212.
Lesa meira

Hvernig er tónlistarkennsla á tímum Covid?

Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu „Kennarastofan“ en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Halldór Lárusson, skólastjóra Tónlistarskóla Sandgerðis.
Lesa meira