Fara í efni

Fréttir

Nýtt frumkvöðlasetur á Ásbrú

Keilir, Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) og Eignarhaldsfélag Suðurnesja hafa undirritað verk- og þjónustusamning um uppbyggingu nýs frumkvöðla- og rannsóknarseturs.
Lesa meira

Sumarlokun skrifstofu Keilis

Skrifstofa Keilis verður lokuð frá og með mánudeginum 29. júní til og með mánudagsins 3. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.
Lesa meira

Mikil ásókn í Háskólabrú Keilis

Starfsfólk Háskólabrúar og námsráðgjafar Keilis vinna þessa dagana úr umsóknum og eru allir umsækjendur sem uppfylla skilyrði boðaðir í persónuleg inntökuviðtöl. Vegna mikils fjölda umsókna í Háskólabrú Keilis biðjum við umsækjendur um að sýna biðlund á meðan unnið er úr umsóknum.
Lesa meira

Fagháskólanám í leikskólafræðum

Keilir og Háskóli Íslands bjóða í haust upp á fagháskólanám í leikskólafræðum fyrir starfsfólk leikskóla á Suðurnesjum. Um er að ræða starfstengt og hagnýtt nám á háskólastigi. Umsóknarfrestur er til 22. júní.
Lesa meira

Fjölmennasta útskrift í sögu Keilis

Keilir útskrifaði samtals 209 nemendur við hátíðlega athöfn í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ, föstudaginn 12. júní 2020 og er þetta lang stærsta brautskráning nemenda skólans frá upphafi. Samtals hafa nú 3.858 nemendur lokið námi við deildir skólans sem var stofnaður á Ásbrú í Reykjanesbæ í maí 2007.
Lesa meira

Útskrift úr deildum Keilis í júní 2020

Föstudaginn 12. júní næstkomandi fer fram útskrift nemenda úr atvinnuflugi, Háskólabrú og ÍAK styrktarþjálfun. Útskriftin fer fram kl. 15:00 í Hljómahöll í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Háskólabrú með vinnu

Háskólabrú Keilis með vinnu fer fram í fjarnámi á tveimur árum. Um er að ræða frábæran möguleika fyrir þá sem að vilja taka Háskólabrú með vinnu eða vilja taka sér lengri tíma í námið.
Lesa meira

ÍAK styrktarþjálfaranám hefst í ágúst

ÍAK styrktarþjálfari er einstakt nám fyrir fagfólk í styrktar- og ástandsþjálfun íþróttafólks á afreksstigi. Námið er mjög hagnýtt, hnitmiðað og skipulagt af íslenskum og erlendum sérfræðingum úr heimi styrktarþjálfunar.
Lesa meira

Ársskýrsla Keilis 2019

Á heimasíðunni má nálgast ársskýrslu Keilis 2019 á rafrænu formi en þar kemur meðal annars fram að Keilir veltir um einum og hálfum milljarði króna og að ásókn í nám og námskeið á vegum skólans hafi aldrei verið meiri.
Lesa meira

Opnun skólahúsnæðis Keilis 4. maí

COVID-19 kórónuveiran hefur haft í för með sér gríðarlegar afleiðingar bæði hér heimafyrir og erlendis. Hér má finna upplysingar um opnun húsnæðis í kjölfar tilslökunar stjórnvalda 4. maí 2020.
Lesa meira