08.03.2021
Keilir óskar eftir að ráða í starf forstöðumanns Heilsuakademíu skólans. Forstöðumaður heldur utan um rekstur deildarinnar, þar með talið fjármál, mannauðsmál, málefni nemenda og þróun náms í samstarfi við hagsmuna- og samstarfsaðila innan og utan Keilis.
Lesa meira
07.03.2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sótti Keili heim föstudaginn 5. mars síðastliðinn, en heimsóknin var hluti af ferð hennar um Reykjanesbæ.
Lesa meira
04.03.2021
Keilir, Markaðsstofa Reykjaness og Íslenski ferðaklasinn bjóða upp á opinn fyrirlestur á netinu um ábyrga upplýsingamiðlun við vá, mánudaginn 8. mars kl. 11 - 12.
Lesa meira
03.03.2021
Frumkvöðlasetrið Eldey hefur opnað í aðalbyggingu Keilis - Miðstöðvar vísinda fræða og atvinnulífs á Ásbrú í Reykjanesbæ. Þar gefst frumkvöðlum á Suðurnesjum kostur á að vinna að viðskiptahugmyndum sínum og þróa þær áfram í raunveruleg viðskiptatækifæri.
Lesa meira
03.03.2021
Magdalena Maria Poslednik hefur verið ráðin í tímabundið starf verkefnastjóra á Þróunar- og markaðssviði Keilis, og mun hún sinna sérverkefnum innan skólans með áherslu á menntaúrræði fyrir Pólverja búsetta á Íslandi.
Lesa meira
02.03.2021
Mennta- og þjónustusvið Keilis tók nýverið saman tölulegar upplýsingar um aldur, kyn, búsetu og þjóðerni nemenda. Frá síðustu skýrslu í október á síðasta ári hefur nemendafjöldi aukist um rúm 200 eða úr 1010 nemendum og í 1212.
Lesa meira
27.02.2021
Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis standa fyrir hlaðvarpinu Kennarastofan en þar er fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi. Að þessu sinni er spjallað við Halldór Lárusson, skólastjóra Tónlistarskóla Sandgerðis.
Lesa meira
25.02.2021
Keilir býður upp á röð opinna framhladsskólaáfanga og bættist í byrjun febrúar við nýr áfangi um inngang að afbrotafræði. Áfangarnir eru einungis kenndir í fjarnámi og geta nemendur skráð sig og byrjað hvenær sem þeim hentar.
Lesa meira
19.02.2021
Í ljósi nýbirtra upplýsinga er varða líkamssmánun og skeytingarleysi starfsmanna gagnvart umræðunni hefur markaðssvið Keilis miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs tekið þá ákvörðun að veita auglýsingafé sínu í aðra átt en að miðlum Sýnar næstu misserin.
Lesa meira
11.02.2021
Þorsteinn Sürmeli og Vendinámssetur Keilis munu á næstunni framleiða röð nýrra hlaðvarpa undir heitinu Kennarastofan en þar verður fjallað um nám og kennslu í breyttum heimi.
Lesa meira